Guðjón Pétur segist ekki vera fara fet þrátt fyrir áhuga Grindavíkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2022 19:01 Guðjón Pétur Lýðsson í leik með ÍBV í sumar. Vísir/Diego Hávær orðrómur er á kreiki er varðar stöðu Guðjóns Péturs Lýðssonar, leikmanns ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Talið er að hann gæti verið á leiðinni til Grindavíkur sem spilar í Lengjudeildinni. Guðjón Pétur hefur komið við sögu í tíu leikjum hjá ÍBV í Bestu deildinni í sumar. Hann hefur hins vegar ekki byrjað leik síðan gegn ÍA þann 21. maí síðastliðinn. Frægt er orðið þegar Guðjóni Pétri og Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara liðsins, lenti saman eftir leik fyrr í sumar. Var Guðjón Pétur í kjölfarið sendur í straff. Það entist í tvo leiki og eftir það var stefnt að því að slíðra sverðin og að leikmaðurinn yrði áfram í Eyjum. Hann er þar enn en tækifærin eru af skornum skammti. Grindavík er í leit að mannskap en liðið er sem stendur í 7. sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig að loknum 13 leikjum. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari liðsins, ræddi við Fótbolti.net eftir 4-5 tap gegn Aftureldingu á fimmtudag. „Við erum náttúrulega dálítið þunnir. Við erum með 17-19 manna hóp af mönnum sem eru gjaldgengir í liðið hjá okkur. Við munum skoða alla möguleika, hvort það verði þessi eða hinn, hann verður bara að passa inn í það sem við erum að gera hérna. Það vantar smá attitude við erum að leita að gæja eða gæjum með attitude.“ Guðjón Pétur var spurður út í málið af Fótbolti.net en hann segist ekki vera fara neitt sem stendur. „Ég er ekkert að kíkja í kringum mig. Það eru einhver lið búin að spyrjast fyrir og svona en ég hef ekki farið í neinar viðræður, hitt neinn eða talað við neinn. Eins og staðan er núna verð ég bara áfram hjá ÍBV.“ Félagaskiptaglugginn hér á landi lokar 26. júlí næstkomandi og verður forvitnilegt að sjá hvort Guðjón Pétur verður enn í Eyjum eður ei. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla UMF Grindavík ÍBV Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Guðjón Pétur hefur komið við sögu í tíu leikjum hjá ÍBV í Bestu deildinni í sumar. Hann hefur hins vegar ekki byrjað leik síðan gegn ÍA þann 21. maí síðastliðinn. Frægt er orðið þegar Guðjóni Pétri og Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara liðsins, lenti saman eftir leik fyrr í sumar. Var Guðjón Pétur í kjölfarið sendur í straff. Það entist í tvo leiki og eftir það var stefnt að því að slíðra sverðin og að leikmaðurinn yrði áfram í Eyjum. Hann er þar enn en tækifærin eru af skornum skammti. Grindavík er í leit að mannskap en liðið er sem stendur í 7. sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig að loknum 13 leikjum. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari liðsins, ræddi við Fótbolti.net eftir 4-5 tap gegn Aftureldingu á fimmtudag. „Við erum náttúrulega dálítið þunnir. Við erum með 17-19 manna hóp af mönnum sem eru gjaldgengir í liðið hjá okkur. Við munum skoða alla möguleika, hvort það verði þessi eða hinn, hann verður bara að passa inn í það sem við erum að gera hérna. Það vantar smá attitude við erum að leita að gæja eða gæjum með attitude.“ Guðjón Pétur var spurður út í málið af Fótbolti.net en hann segist ekki vera fara neitt sem stendur. „Ég er ekkert að kíkja í kringum mig. Það eru einhver lið búin að spyrjast fyrir og svona en ég hef ekki farið í neinar viðræður, hitt neinn eða talað við neinn. Eins og staðan er núna verð ég bara áfram hjá ÍBV.“ Félagaskiptaglugginn hér á landi lokar 26. júlí næstkomandi og verður forvitnilegt að sjá hvort Guðjón Pétur verður enn í Eyjum eður ei.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla UMF Grindavík ÍBV Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira