Yrðlingur og hundur bestu vinir á Mjóeyri á Eskifirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júlí 2022 21:01 Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Mjóeyri og fjölskylda hans hafa byggt upp myndarlega ferðaþjónustu á Mjóeyri á Eskifirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíkin Skotta og nokkra vikna yrðlingur á bænum Mjóeyri við Eskifjörð eru bestu vinir og leika sér mikið saman. Þá er mjög gæf maríuerla líka á bænum og heiti potturinn á staðnum vekur sérstaka athygli. Á Mjóeyri er rekin myndarleg ferðaþjónustu með fjölbreyttri afþreyingu. Gistiheimili og tíu sumarhús eru á staðnum. Þar er líka boðið upp á gönguferðir og hreindýraleiðsögn. Yrðlingurinn vekur sérstaka athygli en hann og tíkin á staðnum leika sér mikið saman. „Þetta er yrðlingsgrey, sem er hérna að leika sér. Hann kom hingað til okkar og er bara frjáls á Mjóeyrinni, getur komið og farið eins og hann vill,“ segir Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Mjóeyri. Skotta og yrðlingurinn leika sér mikið saman á Mjóeyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, það gengur bara mjög vel í dag og mikið bókað hjá okkur í sumar, þannig að við erum bara alsæl og í sumarskapi,“ segir Sævar aðspurður um ferðasumarið. Heiti potturinn er svolítið öðruvísi á Mjóeyri en annars staðar. „Þetta er bátabaðið, þetta er mjög skemmtilegt og mjög vinsælt að stelast í þetta.“ Heiti potturinn á staðnum er frumlegur og skemmtilegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson :Óvenju gæf maríuerla er á Mjóeyri en hún er með nokkra unga upp í rjáfri í einu sumarhúsinu. Sævar og fjölskylda eru líka með glæsilegan veitingastað rétt við Mjóeyri og þau fá sömu gestina til sín ár eftir ár í gistingu og þá í nokkra daga í senn, fólk sem kemur til að hlaða batteríin eins og stundum er sagt. „Já, þetta er bara uppáhaldsstaðurinn minn. Ég kom hingað fyrst fyrir 11 árum en ég hafði aldrei komið hingað áður í þennan fjörð og það gerðist bara eitthvað, þetta er töfrastaður. Ég einmitt svaf í 12 tíma í nótt, sem ég hef ekki gert í langan tíma, það gerist eitthvað hérna út á Mjóeyri,“ segir Þórunn Erna Clausen, leikari og fastagestur á Mjóeyri. Þórunn Erna Clausen, leikari og fastagestur á Mjóeyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan á Mjóeyri Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Hundar Dýr Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Á Mjóeyri er rekin myndarleg ferðaþjónustu með fjölbreyttri afþreyingu. Gistiheimili og tíu sumarhús eru á staðnum. Þar er líka boðið upp á gönguferðir og hreindýraleiðsögn. Yrðlingurinn vekur sérstaka athygli en hann og tíkin á staðnum leika sér mikið saman. „Þetta er yrðlingsgrey, sem er hérna að leika sér. Hann kom hingað til okkar og er bara frjáls á Mjóeyrinni, getur komið og farið eins og hann vill,“ segir Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Mjóeyri. Skotta og yrðlingurinn leika sér mikið saman á Mjóeyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, það gengur bara mjög vel í dag og mikið bókað hjá okkur í sumar, þannig að við erum bara alsæl og í sumarskapi,“ segir Sævar aðspurður um ferðasumarið. Heiti potturinn er svolítið öðruvísi á Mjóeyri en annars staðar. „Þetta er bátabaðið, þetta er mjög skemmtilegt og mjög vinsælt að stelast í þetta.“ Heiti potturinn á staðnum er frumlegur og skemmtilegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson :Óvenju gæf maríuerla er á Mjóeyri en hún er með nokkra unga upp í rjáfri í einu sumarhúsinu. Sævar og fjölskylda eru líka með glæsilegan veitingastað rétt við Mjóeyri og þau fá sömu gestina til sín ár eftir ár í gistingu og þá í nokkra daga í senn, fólk sem kemur til að hlaða batteríin eins og stundum er sagt. „Já, þetta er bara uppáhaldsstaðurinn minn. Ég kom hingað fyrst fyrir 11 árum en ég hafði aldrei komið hingað áður í þennan fjörð og það gerðist bara eitthvað, þetta er töfrastaður. Ég einmitt svaf í 12 tíma í nótt, sem ég hef ekki gert í langan tíma, það gerist eitthvað hérna út á Mjóeyri,“ segir Þórunn Erna Clausen, leikari og fastagestur á Mjóeyri. Þórunn Erna Clausen, leikari og fastagestur á Mjóeyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan á Mjóeyri
Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Hundar Dýr Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira