Sendi barnsmóður sinni ógnandi skilaboð Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2022 14:24 Maðurinn hlaut dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum. Vísir/Vilhelm Karlmaður var á dögunum dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot gegn blygðunarsemi fyrrverandi sambýliskonu sinnar og barnsmóður, hótanir og brot í nánu sambandi með því að hafa sent henni móðgandi smáskilaboð. Brot mannsins voru framin á árunum 2018 og 2020. Brotin árið 2018 teljast til hegningarauka við dóm sem maðurinn hlaut árið 2020. Ummælin árið 2020 lét maðurinn falla skömmu eftir að sá dómur gekk en hann var fyrir ofbeldi gegn konunni. Maðurinn neitaði sök í öllum ákæruliðum en gekkst þó við því að hafa sent skilaboðin sem um ræddi í málinu. Hann bar það fyrir sig hann hefði verið beittur ofbeldi í sambandinu sem varði frá 2015 til 2018. „Þú þarft að vita vertu viss að sá sem er að ríða þér núna brjóti í þér tennurnar í minn stað,“ er meðal þess sem maðurinn sendi konunni. Mörg skilaboðanna sneru að því að konan stundaði kynlíf með öðrum mönnum. Þá hótaði hann konunni ofbeldi í mörgum skilaboðanna. Krafðist tveggja og hálfrar milljónar Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að brot mannsins hafi réttilega verið heimfærð til ákvæða hegningarlaga og að hann hafi gerst sekur um alla ákæruliði. Dómur mannsins frá 2018 var dæmdur upp og refsing ákveðin í einu lagi tólf mánuðir. Níu mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir. Þá var hann dæmdur til að greiða konunni 800 þúsund krónur í miskabætur en hún hafði farið fram á tvær og hálfa milljón króna. Að lokum var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjandasinn, alls 950 þúsund krónur og hluta þóknunar skipaðs réttargæslumanns brotaþola sem alls var ákveðin 2,2 milljónir króna en þriðjungur hennar greiðist úr ríkissjóði. Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Reykjavík Stafrænt ofbeldi Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Brot mannsins voru framin á árunum 2018 og 2020. Brotin árið 2018 teljast til hegningarauka við dóm sem maðurinn hlaut árið 2020. Ummælin árið 2020 lét maðurinn falla skömmu eftir að sá dómur gekk en hann var fyrir ofbeldi gegn konunni. Maðurinn neitaði sök í öllum ákæruliðum en gekkst þó við því að hafa sent skilaboðin sem um ræddi í málinu. Hann bar það fyrir sig hann hefði verið beittur ofbeldi í sambandinu sem varði frá 2015 til 2018. „Þú þarft að vita vertu viss að sá sem er að ríða þér núna brjóti í þér tennurnar í minn stað,“ er meðal þess sem maðurinn sendi konunni. Mörg skilaboðanna sneru að því að konan stundaði kynlíf með öðrum mönnum. Þá hótaði hann konunni ofbeldi í mörgum skilaboðanna. Krafðist tveggja og hálfrar milljónar Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að brot mannsins hafi réttilega verið heimfærð til ákvæða hegningarlaga og að hann hafi gerst sekur um alla ákæruliði. Dómur mannsins frá 2018 var dæmdur upp og refsing ákveðin í einu lagi tólf mánuðir. Níu mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir. Þá var hann dæmdur til að greiða konunni 800 þúsund krónur í miskabætur en hún hafði farið fram á tvær og hálfa milljón króna. Að lokum var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjandasinn, alls 950 þúsund krónur og hluta þóknunar skipaðs réttargæslumanns brotaþola sem alls var ákveðin 2,2 milljónir króna en þriðjungur hennar greiðist úr ríkissjóði. Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Reykjavík Stafrænt ofbeldi Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira