Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2022 20:30 Íslenska landsliðið í körfubolta mun á næstu dögum undirbúa sig fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM. Maksim Konstantinov/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. Þetta er fyrsti liður í æfingum fyrir leikina, en hluti af þessum 26 leikmönnum kemur svo inn í annan hóp landsliðsmanna sem hefja æfingar í kjölfarið. Sá hópur verður síðan endanlegur lokahópur fyrir leik íslenska liðsins gegn Hollendingum. Ísland og Holland eigast við í síðasta leiknum í fyrstu umferð undankeppninnar á Ásvöllum föstudagskvöldið 1. júlí. Leikmennirnir koma saman til æfinga á morgun, föstudag, og laugardag, en hópurinn er eftirfarandi: Almar Orri Atlason, KR Bjarni Guðmann Jónsson, Fort Hayes St., BNA Davíð Arnar Ágústsson - Þór Þorlákshöfn Dúi Þór Jónsson - Þór Akureyri Gunnar Ólafsson - Stjarnan Hákon Örn Hjálmarsson - Binghamton, BNA Hilmar Pétursson - Breiðablik Hilmar Smári Henningsson - Stjarnan Hilmir Hallgrímsson - Vestri Hugi Hallgrímsson - Vestri Júlíus Orri Ágústsson - Caldwell, BNA Kristinn Pálsson - Grindavík Ólafur Ólafsson - Grindavík Pétur Rúnar Birgisson - Tindastóll Ragnar Örn Bragason - Þór Þorlákshöfn Róbert Sean Birmingham - Baskonia, Spánn Sigurður Pétursson - Breiðablik Sigvaldi Eggertsson - ÍR Snorri Vignisson - Hague Royals, Holland Styrmir Snær Þrastarson - Davidson, BNA Sveinn Búi Birgisson - Valur Tómas Valur Þrastarson - Þór Þorlákshöfn Veigar Áki Hlynsson - KR Veigar Páll Alexandersson - Njarðvík Þórir G. Þorbjarnarson - Landstede, Holland Þorvaldur Orri Árnason - KR Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Þetta er fyrsti liður í æfingum fyrir leikina, en hluti af þessum 26 leikmönnum kemur svo inn í annan hóp landsliðsmanna sem hefja æfingar í kjölfarið. Sá hópur verður síðan endanlegur lokahópur fyrir leik íslenska liðsins gegn Hollendingum. Ísland og Holland eigast við í síðasta leiknum í fyrstu umferð undankeppninnar á Ásvöllum föstudagskvöldið 1. júlí. Leikmennirnir koma saman til æfinga á morgun, föstudag, og laugardag, en hópurinn er eftirfarandi: Almar Orri Atlason, KR Bjarni Guðmann Jónsson, Fort Hayes St., BNA Davíð Arnar Ágústsson - Þór Þorlákshöfn Dúi Þór Jónsson - Þór Akureyri Gunnar Ólafsson - Stjarnan Hákon Örn Hjálmarsson - Binghamton, BNA Hilmar Pétursson - Breiðablik Hilmar Smári Henningsson - Stjarnan Hilmir Hallgrímsson - Vestri Hugi Hallgrímsson - Vestri Júlíus Orri Ágústsson - Caldwell, BNA Kristinn Pálsson - Grindavík Ólafur Ólafsson - Grindavík Pétur Rúnar Birgisson - Tindastóll Ragnar Örn Bragason - Þór Þorlákshöfn Róbert Sean Birmingham - Baskonia, Spánn Sigurður Pétursson - Breiðablik Sigvaldi Eggertsson - ÍR Snorri Vignisson - Hague Royals, Holland Styrmir Snær Þrastarson - Davidson, BNA Sveinn Búi Birgisson - Valur Tómas Valur Þrastarson - Þór Þorlákshöfn Veigar Áki Hlynsson - KR Veigar Páll Alexandersson - Njarðvík Þórir G. Þorbjarnarson - Landstede, Holland Þorvaldur Orri Árnason - KR
Almar Orri Atlason, KR Bjarni Guðmann Jónsson, Fort Hayes St., BNA Davíð Arnar Ágústsson - Þór Þorlákshöfn Dúi Þór Jónsson - Þór Akureyri Gunnar Ólafsson - Stjarnan Hákon Örn Hjálmarsson - Binghamton, BNA Hilmar Pétursson - Breiðablik Hilmar Smári Henningsson - Stjarnan Hilmir Hallgrímsson - Vestri Hugi Hallgrímsson - Vestri Júlíus Orri Ágústsson - Caldwell, BNA Kristinn Pálsson - Grindavík Ólafur Ólafsson - Grindavík Pétur Rúnar Birgisson - Tindastóll Ragnar Örn Bragason - Þór Þorlákshöfn Róbert Sean Birmingham - Baskonia, Spánn Sigurður Pétursson - Breiðablik Sigvaldi Eggertsson - ÍR Snorri Vignisson - Hague Royals, Holland Styrmir Snær Þrastarson - Davidson, BNA Sveinn Búi Birgisson - Valur Tómas Valur Þrastarson - Þór Þorlákshöfn Veigar Áki Hlynsson - KR Veigar Páll Alexandersson - Njarðvík Þórir G. Þorbjarnarson - Landstede, Holland Þorvaldur Orri Árnason - KR
Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira