Vinna að því að draga úr kolefnislosun um 43 prósent fyrir 2030 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júní 2022 15:15 Byggingaframkvæmdir í Smáranum Vísir/Vilhelm Byggingariðnaðurinn og stjórnvöld taka höndum saman og vinna að því að draga úr kolefnislosun bygginga á Íslandi um 43 prósent fyrir 2030. Samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs, Byggjum grænni framtíð (BGF) greinir frá þessu ásamt fleiri aðgerðum í nýjum vegvísi um vistvæna mannvirkjagerð. Aðgerðirnar sem kynntar eru í vegvísinum eru 74 talsins, sem dæmi má nefna eflingu hringrásarkerfisins, samræmda aðferðarfræði við útreikninga á kolefnisspori bygginga og vistvæna steypu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Í tilkynningunni segir að samstarfsvettvangurinn sé mikilvægur í ljósi þess að mannvirkjageirinn beri ábyrgð á 30 til 40 prósent af losun á heimsvísu. Í vegvísinum kemur fram að 45 prósent af kolefnisspori íslenskra bygginga komi frá byggingarefnum svo sem steypu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mun skipa nýja verkefnastjórn sem hefur það hlutverk að fylgja innleiðingu verkefnisins eftir. Stefnt er að því að endurmeta losun mannvirkjageirans fyrir lok ársins 2024. Hátt í 200 einstaklingar innan mannvirkjageirans tóku þátt í gerð vegvísisins og eru 23 aðgerðir af 74 komnar í ferli eða þeim lokið nú þegar. Allir hagaðilar munu hafa tækifæri til þess að koma með athugasemdir hvað vegvísinn varðar og verður svo unnið úr þeim. Byggingariðnaður Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Aðgerðirnar sem kynntar eru í vegvísinum eru 74 talsins, sem dæmi má nefna eflingu hringrásarkerfisins, samræmda aðferðarfræði við útreikninga á kolefnisspori bygginga og vistvæna steypu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Í tilkynningunni segir að samstarfsvettvangurinn sé mikilvægur í ljósi þess að mannvirkjageirinn beri ábyrgð á 30 til 40 prósent af losun á heimsvísu. Í vegvísinum kemur fram að 45 prósent af kolefnisspori íslenskra bygginga komi frá byggingarefnum svo sem steypu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mun skipa nýja verkefnastjórn sem hefur það hlutverk að fylgja innleiðingu verkefnisins eftir. Stefnt er að því að endurmeta losun mannvirkjageirans fyrir lok ársins 2024. Hátt í 200 einstaklingar innan mannvirkjageirans tóku þátt í gerð vegvísisins og eru 23 aðgerðir af 74 komnar í ferli eða þeim lokið nú þegar. Allir hagaðilar munu hafa tækifæri til þess að koma með athugasemdir hvað vegvísinn varðar og verður svo unnið úr þeim.
Byggingariðnaður Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira