Vopnaleit og vegabréfaeftirlit á Skarfabakka Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. maí 2022 07:01 Gunnar Tryggvason er starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Vísir/Arnar Aðstöðu sem svipar til flugstöðvar hefur verið komið fyrir á Skarfabakka. Ástæðan er sú að farþegaskipti verða á skemmtiferðaskipum sem kallar á vopnaleit og vegabréfaeftirlit. Von er á 200 þúsund farþegum til landsins með skemmtiferðaskipum í sumar. Stærðarinnar tjöldum hefur verið komið fyrir við Skarfabakka þar sem skemmtiferðaskip leggja að bryggju. Ástæðan er sú að nú fara fram farþegaskipti í Reykjavík. „Hér er að verða eðlisbreyting. Við sjáum að þessi skipafélög vilja núna gera út frá Íslandi, Reykjavíkurhöfn í auknum mæli. Við höfum séð þetta örlítið áður en þetta er í auknum mæli núna. Það verður til þess að farþegaskipti fara þá hér fram,“ sagði Gunnar Tryggvason, starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Farþegaskipti kalla á vopnaleit, vegabréfaeftirlit og samstarf við tollyfirvöld. Mikill ávinningur fylgir farþegaskiptum þar sem búist er við að nýting flugs og gistingar hér á landi aukist. „Og farþegarnir skilja þá meira eftir í samfélaginu. Þeir koma hugsanlega deginum áður en þeir fara um borð og eru jafnvel einn dag til viðbótar áður en þeir fara heim eftir ferðina.“ Tjöldin voru sett upp fyrir þremur vikum síðan og búnaðurinn í síðustu viku. „Við höfum í hyggju að byggja eins konar flugstöð eða „terminal“ fyrir þessa þjónustu til frambúðar. Við verðum svona næstu tvö árin og fáum svo reynsluna og sjáum hvernig við viljum hafa þetta til lengri tíma.“ Von er á 200 skemmtiferðaskipum í sumar og ekkert lát á bókunum. „Bókanir sína að þetta verður svipað og síðasta ár fyrir covid 2019. Tæplega 200 skip eru bókuð núna og 200 þúsund farþegar.“ Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Sjá meira
Stærðarinnar tjöldum hefur verið komið fyrir við Skarfabakka þar sem skemmtiferðaskip leggja að bryggju. Ástæðan er sú að nú fara fram farþegaskipti í Reykjavík. „Hér er að verða eðlisbreyting. Við sjáum að þessi skipafélög vilja núna gera út frá Íslandi, Reykjavíkurhöfn í auknum mæli. Við höfum séð þetta örlítið áður en þetta er í auknum mæli núna. Það verður til þess að farþegaskipti fara þá hér fram,“ sagði Gunnar Tryggvason, starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Farþegaskipti kalla á vopnaleit, vegabréfaeftirlit og samstarf við tollyfirvöld. Mikill ávinningur fylgir farþegaskiptum þar sem búist er við að nýting flugs og gistingar hér á landi aukist. „Og farþegarnir skilja þá meira eftir í samfélaginu. Þeir koma hugsanlega deginum áður en þeir fara um borð og eru jafnvel einn dag til viðbótar áður en þeir fara heim eftir ferðina.“ Tjöldin voru sett upp fyrir þremur vikum síðan og búnaðurinn í síðustu viku. „Við höfum í hyggju að byggja eins konar flugstöð eða „terminal“ fyrir þessa þjónustu til frambúðar. Við verðum svona næstu tvö árin og fáum svo reynsluna og sjáum hvernig við viljum hafa þetta til lengri tíma.“ Von er á 200 skemmtiferðaskipum í sumar og ekkert lát á bókunum. „Bókanir sína að þetta verður svipað og síðasta ár fyrir covid 2019. Tæplega 200 skip eru bókuð núna og 200 þúsund farþegar.“
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Sjá meira