Marta María tekur við af Margréti í Hússtjórnarskólanum Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 13:52 Marta María Arnarsdóttir og Margrét Sigfúsdóttir á tröppum Hússtjórnarskólans á Sólvallagötu í Reykjavík. Aðsend Marta María Arnarsdóttir tekur við sem skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík um mánaðarmótin af Margréti Sigfúsdóttur sem hefur sinnt starfinu í 24 ár. Marta María er landsmönnum vel kunn eftir að hafa gegnt starfi verkefnastjóra hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en hún stýrði COVID-sýnatökum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 í heimsfaraldrinum. Marta María hefur einnig stundað nám í íslensku og kennslufræðum við Háskóla Íslands og var sjálf nemandi í Hússtjórnarskólanum vorið 2015 og þekkir því skólann vel af eigin raun. Haft er eftir Mörtu Maríu að starfið hafi lengi heillað sig og hafi hana lengi dreymt um það. „Ég þjappaði námi mínu í Menntaskólanum við Hamrahlíð saman til að komast í Hússtjórnarskólann að vori áður en ég hæfi nám í íslensku við Háskóla Íslands að hausti. Í Hússtjórnarskólanum drakk ég í mig alla þá visku sem mér var unnt á meðan ég naut mín til fulls í náminu. Ég hef ætíð hugsað um tímann í skólanum með mikilli hlýju og hef nýtt mér þá hæfni sem ég öðlaðist í skólanum allar götur síðan,” segir Marta María. Auk þess að hafa verið verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur Marta María verið umsjónarkennari í Hvassaleitisskóla í fimm ár, stundakennari og aðstoðarkennari við HÍ og sinnt ýmsum öðrum fræðslustörfum. Skóla - og menntamál Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Reykjavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Marta María er landsmönnum vel kunn eftir að hafa gegnt starfi verkefnastjóra hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en hún stýrði COVID-sýnatökum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 í heimsfaraldrinum. Marta María hefur einnig stundað nám í íslensku og kennslufræðum við Háskóla Íslands og var sjálf nemandi í Hússtjórnarskólanum vorið 2015 og þekkir því skólann vel af eigin raun. Haft er eftir Mörtu Maríu að starfið hafi lengi heillað sig og hafi hana lengi dreymt um það. „Ég þjappaði námi mínu í Menntaskólanum við Hamrahlíð saman til að komast í Hússtjórnarskólann að vori áður en ég hæfi nám í íslensku við Háskóla Íslands að hausti. Í Hússtjórnarskólanum drakk ég í mig alla þá visku sem mér var unnt á meðan ég naut mín til fulls í náminu. Ég hef ætíð hugsað um tímann í skólanum með mikilli hlýju og hef nýtt mér þá hæfni sem ég öðlaðist í skólanum allar götur síðan,” segir Marta María. Auk þess að hafa verið verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur Marta María verið umsjónarkennari í Hvassaleitisskóla í fimm ár, stundakennari og aðstoðarkennari við HÍ og sinnt ýmsum öðrum fræðslustörfum.
Skóla - og menntamál Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Reykjavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira