Frumkvæði gegn stríði Ástþór Magnússon skrifar 13. maí 2022 09:41 Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009. Þátttaka okkar í stríðsrekstri víða um heim hefur stuðlað að eyðileggingu og verri lífskjörum og lífsgrundvöll víðsvegar um heiminn og leitt til mikils flóttamannavanda. Varnarbandalag okkar gefur kost á að leiðrétta og lagfæra eftir þær árásir sem við höfum þannig stuðlað að og stutt. Nýtum tækifærið núna – það pólitíska tækifæri sem nú myndast – áður en Svíþjóð og Finnland ljúka umsóknarferli um sinni um inngöngu í NATO. Noregur, Danmörk og Ísland geta rétt út höndina og með sögulegum hætti veitt endurnýjaðri orku inn í varnarbandalag Norðurlandanna. Tekið skrefið og skapað nýjan grundvöll fyrir sameiginlegu varnarbandalagi án NATO. NATO er hættulegt bandalag að vera í. Að stækka NATO mun minnka öryggi Evrópu. Sameiginlegt norrænt varnarbandalag getur ráðið úrslitum í að viðhalda friði á Norðurslóðum og draga úr spennu. Við þurfum á viðspyrnu að halda gegn yfirstandandi hervæðingu norðursins að halda. Okkar hagur er friðsæld. Útfrá öryggispólitík er samnorrænt samstarf um varnir góður kostur. Við viljum forðast aukna spennu og erlendar herstöðvar á okkar landssvæði til að gera okkur auðveldara fyrirað halda stjórn bæði í raunheimum og stafrænt (m.t.t. t.d. eftirlits Bandaríkjanna með dönskum nettengingum). Við viljum tryggja að okkur sé unnt að móta eigin pólitísku stefnu. Það er styrkur í bandalagi okkar í því ljósi að Norðurlöndin sameinuð mynda tíunda til tólfta stærsta efnahagssvæði í heimi. Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að hugsa með skapandi hætti og taka til aðgerða og snúa við þeirri hræðslu og forsendusköpun sem yfirstandandi stríð í Úkraínu hefur leitt af sér.Noregur, Danmörk, Ísland, Svíþjóð og Finnland leggja metnað í að standa fyrir lýðræði og siðfræði inn í framtíðina. Antikrigs-Initiativet hvetur eindregið til þess að ígrunda stöðuna vandlega og taka sjálfstæðar og óháðar ákvarðanir um framhaldið. Okkar sameiginlegu hagsmunir eru að skapa varandi frið. Norrænt varnarbandalag mun skipta sköpum. Okkar kynslóð getur gert upp skuldina vegna mannréttindabrota sem Noregur og Danmörk hafa myndað með framlögum sínum til og afstöðu innan NATO. Antikrigs-Initiativet skorar á Norðurlöndin að nýta tímann, hugsa alvarlega um þessa tillögu og endurheimta dómgreind sína sem hefur orðið hræðslunni að bráð. Ykkar er ábyrgðin, ykkar er að stuðla að friði. Friður 2000 á Íslandi hefur sent bréfið til ríkisstjórnar og alþingismanna á Íslandi. Höfundur er stofnandi Friðar 2000. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástþór Magnússon NATO Öryggis- og varnarmál Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009. Þátttaka okkar í stríðsrekstri víða um heim hefur stuðlað að eyðileggingu og verri lífskjörum og lífsgrundvöll víðsvegar um heiminn og leitt til mikils flóttamannavanda. Varnarbandalag okkar gefur kost á að leiðrétta og lagfæra eftir þær árásir sem við höfum þannig stuðlað að og stutt. Nýtum tækifærið núna – það pólitíska tækifæri sem nú myndast – áður en Svíþjóð og Finnland ljúka umsóknarferli um sinni um inngöngu í NATO. Noregur, Danmörk og Ísland geta rétt út höndina og með sögulegum hætti veitt endurnýjaðri orku inn í varnarbandalag Norðurlandanna. Tekið skrefið og skapað nýjan grundvöll fyrir sameiginlegu varnarbandalagi án NATO. NATO er hættulegt bandalag að vera í. Að stækka NATO mun minnka öryggi Evrópu. Sameiginlegt norrænt varnarbandalag getur ráðið úrslitum í að viðhalda friði á Norðurslóðum og draga úr spennu. Við þurfum á viðspyrnu að halda gegn yfirstandandi hervæðingu norðursins að halda. Okkar hagur er friðsæld. Útfrá öryggispólitík er samnorrænt samstarf um varnir góður kostur. Við viljum forðast aukna spennu og erlendar herstöðvar á okkar landssvæði til að gera okkur auðveldara fyrirað halda stjórn bæði í raunheimum og stafrænt (m.t.t. t.d. eftirlits Bandaríkjanna með dönskum nettengingum). Við viljum tryggja að okkur sé unnt að móta eigin pólitísku stefnu. Það er styrkur í bandalagi okkar í því ljósi að Norðurlöndin sameinuð mynda tíunda til tólfta stærsta efnahagssvæði í heimi. Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að hugsa með skapandi hætti og taka til aðgerða og snúa við þeirri hræðslu og forsendusköpun sem yfirstandandi stríð í Úkraínu hefur leitt af sér.Noregur, Danmörk, Ísland, Svíþjóð og Finnland leggja metnað í að standa fyrir lýðræði og siðfræði inn í framtíðina. Antikrigs-Initiativet hvetur eindregið til þess að ígrunda stöðuna vandlega og taka sjálfstæðar og óháðar ákvarðanir um framhaldið. Okkar sameiginlegu hagsmunir eru að skapa varandi frið. Norrænt varnarbandalag mun skipta sköpum. Okkar kynslóð getur gert upp skuldina vegna mannréttindabrota sem Noregur og Danmörk hafa myndað með framlögum sínum til og afstöðu innan NATO. Antikrigs-Initiativet skorar á Norðurlöndin að nýta tímann, hugsa alvarlega um þessa tillögu og endurheimta dómgreind sína sem hefur orðið hræðslunni að bráð. Ykkar er ábyrgðin, ykkar er að stuðla að friði. Friður 2000 á Íslandi hefur sent bréfið til ríkisstjórnar og alþingismanna á Íslandi. Höfundur er stofnandi Friðar 2000.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun