Einn vill meira millilandaflug, annar vill breyta í íbúðabyggð Kristján Már Unnarsson skrifar 9. maí 2022 22:40 Færeyska flugfélagið Atlantic Airways sinnti áður millilandaflugi með Airbus-þotum um Reykjavíkurflugvöll en því lauk haustið 2018. Stöð 2/Skjáskot. Tvö lítt áberandi smáframboð í borgarstjórnarkosningunum eiga það sammerkt að setja Reykjavíkurflugvöll á oddinn, en eru þó algerlega á öndverðum meiði; annað vill flugvöllinn burt sem fyrst en hitt vill efla hann sem mest. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá fundi sem Y-listi Ábyrgrar framtíðar stóð fyrir síðdegis á gamla Loftleiðahótelinu, nú Hótel Natura, til stuðnings flugvellinum. Frá fundi Y-listans á gamla Loftleiðahótelinu nú síðdegis.Sigurjón Ólason „Við sjáum að það er bara mjög slæmt að missa flugvöllinn úr Reykjavík. Við erum með miklu fleiri mál en þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt mál,“ segir Jóhannes Loftsson, oddviti Y-lista Ábyrgrar framtíðar. Gunnar H. Gunnarsson fer fyrir E-listanum, sem forsvarmenn Betri byggðar standa að, en þeir hafa lengi barist gegn flugvellinum. Gunnar H. Gunnarsson er oddviti E-listans, sem vill leggja af flugvöllinn.Sigurjón Ólason „Þetta er risastórt mál. Menn eru að tala jafnvel um að það vanti stórt mál til að kjósa um. Þetta er ofboðslega stórt mál,“ segir Gunnar H. Gunnarsson, oddviti E-lista Reykjavíkur, bestu borgarinnar. E-listinn vill sjá flugvallarsvæðið tekið undir íbúðir, eins og gerðist með Hlíðarendahverfinu. Y-listinn vill sjá betri aðstöðu fyrir millilandaflug. „Við sjáum tækifæri í því að ef við færum að efla flugið, meðal annars með því að leyfa meira millilandaflug, sem er mjög hagkvæmt, þá myndum við fá meiri tekjur til þess að þróa völlinn aðeins betur,“ segir Jóhannes. Jóhannes Loftsson, oddviti Y-listans, sem vill efla flugvöllinn.Sigurjón Ólason „En flugvöllurinn er bara á vitlausum stað. Vegna þess að þetta er besta lóð á Íslandi til þess að byggja á. Til þess að efla borgina er þetta alveg nauðsynlegur staður til að byggja á,“ segir Gunnar. „Ég gæti alveg séð fyrir mér að það væri hægt að fljúga til London. Þar eru þeir með flugvöll í miðbænum. Þetta myndi spara í ferðatíma, fram til baka, dæmigert fjórar klukkustundir. Þetta gæti sparað í ferðakostnaði, um kannski þrjátíuþúsund kall,“ segir Jóhannes. „Það er verið að fikta við að þétta byggð núna á höfuðborgarsvæðinu. En þetta er alvöru þétting þegar byggt verður hérna. Þjóðhagslega er þetta rosalega arðsamt, alveg gríðarlega arðsamt. Það eru milljarðatugir sem tapast á hverju ári við að byggja þarna ekki,“ segir Gunnar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Reykjavíkurflugvöllur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Tókust á um lóðarúthlutun á landi innan flugvallargirðingar Átök urðu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag um þá tillögu borgarstjóra að úthluta fimm þúsund fermetra lóð og byggingarrétti fyrir allt að 140 íbúðir við Einarsnes 130. Lóðin er núna innan flugvallargirðingar í svokölluðum Nýja Skerjafirði á svæði sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lýsti yfir í gær að borgin fengi ekki afhent meðan ekki væri kominn betri flugvallarkostur í stað Reykjavíkurflugvallar. 5. maí 2022 23:39 Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00 Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga. 26. október 2018 21:15 Vilja opna á meira millilandaflug úr Reykjavík með hljóðlátari þotum Isavia vill að opnað verði á meira millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli, bæði til að létta á Keflavíkurflugvelli og til að stytta ferðatíma flugfarþega. 21. júlí 2017 18:30 Stytta ferðatímann milli London og Keflavíkur Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að hefja beint flug til Íslands í haust frá London City-flugvellinum sem styttir ferðatímann frá miðborg Lundúna. 19. júlí 2017 20:30 Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. 7. október 2016 21:43 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá fundi sem Y-listi Ábyrgrar framtíðar stóð fyrir síðdegis á gamla Loftleiðahótelinu, nú Hótel Natura, til stuðnings flugvellinum. Frá fundi Y-listans á gamla Loftleiðahótelinu nú síðdegis.Sigurjón Ólason „Við sjáum að það er bara mjög slæmt að missa flugvöllinn úr Reykjavík. Við erum með miklu fleiri mál en þetta. En þetta er gríðarlega mikilvægt mál,“ segir Jóhannes Loftsson, oddviti Y-lista Ábyrgrar framtíðar. Gunnar H. Gunnarsson fer fyrir E-listanum, sem forsvarmenn Betri byggðar standa að, en þeir hafa lengi barist gegn flugvellinum. Gunnar H. Gunnarsson er oddviti E-listans, sem vill leggja af flugvöllinn.Sigurjón Ólason „Þetta er risastórt mál. Menn eru að tala jafnvel um að það vanti stórt mál til að kjósa um. Þetta er ofboðslega stórt mál,“ segir Gunnar H. Gunnarsson, oddviti E-lista Reykjavíkur, bestu borgarinnar. E-listinn vill sjá flugvallarsvæðið tekið undir íbúðir, eins og gerðist með Hlíðarendahverfinu. Y-listinn vill sjá betri aðstöðu fyrir millilandaflug. „Við sjáum tækifæri í því að ef við færum að efla flugið, meðal annars með því að leyfa meira millilandaflug, sem er mjög hagkvæmt, þá myndum við fá meiri tekjur til þess að þróa völlinn aðeins betur,“ segir Jóhannes. Jóhannes Loftsson, oddviti Y-listans, sem vill efla flugvöllinn.Sigurjón Ólason „En flugvöllurinn er bara á vitlausum stað. Vegna þess að þetta er besta lóð á Íslandi til þess að byggja á. Til þess að efla borgina er þetta alveg nauðsynlegur staður til að byggja á,“ segir Gunnar. „Ég gæti alveg séð fyrir mér að það væri hægt að fljúga til London. Þar eru þeir með flugvöll í miðbænum. Þetta myndi spara í ferðatíma, fram til baka, dæmigert fjórar klukkustundir. Þetta gæti sparað í ferðakostnaði, um kannski þrjátíuþúsund kall,“ segir Jóhannes. „Það er verið að fikta við að þétta byggð núna á höfuðborgarsvæðinu. En þetta er alvöru þétting þegar byggt verður hérna. Þjóðhagslega er þetta rosalega arðsamt, alveg gríðarlega arðsamt. Það eru milljarðatugir sem tapast á hverju ári við að byggja þarna ekki,“ segir Gunnar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Reykjavíkurflugvöllur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Tókust á um lóðarúthlutun á landi innan flugvallargirðingar Átök urðu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag um þá tillögu borgarstjóra að úthluta fimm þúsund fermetra lóð og byggingarrétti fyrir allt að 140 íbúðir við Einarsnes 130. Lóðin er núna innan flugvallargirðingar í svokölluðum Nýja Skerjafirði á svæði sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lýsti yfir í gær að borgin fengi ekki afhent meðan ekki væri kominn betri flugvallarkostur í stað Reykjavíkurflugvallar. 5. maí 2022 23:39 Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00 Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga. 26. október 2018 21:15 Vilja opna á meira millilandaflug úr Reykjavík með hljóðlátari þotum Isavia vill að opnað verði á meira millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli, bæði til að létta á Keflavíkurflugvelli og til að stytta ferðatíma flugfarþega. 21. júlí 2017 18:30 Stytta ferðatímann milli London og Keflavíkur Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að hefja beint flug til Íslands í haust frá London City-flugvellinum sem styttir ferðatímann frá miðborg Lundúna. 19. júlí 2017 20:30 Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. 7. október 2016 21:43 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Tókust á um lóðarúthlutun á landi innan flugvallargirðingar Átök urðu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag um þá tillögu borgarstjóra að úthluta fimm þúsund fermetra lóð og byggingarrétti fyrir allt að 140 íbúðir við Einarsnes 130. Lóðin er núna innan flugvallargirðingar í svokölluðum Nýja Skerjafirði á svæði sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lýsti yfir í gær að borgin fengi ekki afhent meðan ekki væri kominn betri flugvallarkostur í stað Reykjavíkurflugvallar. 5. maí 2022 23:39
Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00
Síðasta flug til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli Áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja lauk í dag, 55 árum eftir að flugsamgöngur hófust á milli höfuðborgar Íslands og nánustu frændþjóðar Íslendinga. 26. október 2018 21:15
Vilja opna á meira millilandaflug úr Reykjavík með hljóðlátari þotum Isavia vill að opnað verði á meira millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli, bæði til að létta á Keflavíkurflugvelli og til að stytta ferðatíma flugfarþega. 21. júlí 2017 18:30
Stytta ferðatímann milli London og Keflavíkur Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að hefja beint flug til Íslands í haust frá London City-flugvellinum sem styttir ferðatímann frá miðborg Lundúna. 19. júlí 2017 20:30
Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. 7. október 2016 21:43