Davíð Snær frá Lecce til FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 18:01 Davíð Snær er við það að skrifa undir hjá FH. Vísir/Hulda Margrét Samkvæmt heimildum Vísis er Davíð Snær Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, við það að ganga til liðs við FH í Bestu deild karla í fótbolta. Davíð Snær hefur leikið með Lecce á Ítalíu það sem af er ári. Hinn 19 ára gamli Davíð Snær stóð sig með prýði er Keflavík hélt sæti sínu í efstu deild hér á landi síðasta haust. Í kjölfarið var hann orðaður við FH en fór á endanum til Ítalíu. Nú virðist sem FH sé loks að fá sinn mann en samkvæmt heimildum Vísis er FH að kaupa miðjumanninn unga frekar en að fá hann á láni. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokar á miðnætti þann 11. maí og því hafa Hafnfirðingar enn nokkra daga til að ganga frá sínum málum. Davíð Snær hefur leikið með vara- og unglingaliði Lecce en aðallið félagsins er hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Félagið hefur leitað mikið til Íslands að undanförnu og spilar Þórir Jóhann Helgason stóra rullu í aðalliði félagsins. Þá gekk Brynjar Ingi Bjarnason í raðir þess en var skömmu síðar seldur til Vålerenga í Noregi. Faðir Davíðs, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson, þjálfar í dag hjá FH eftir að hafa starfað hjá Keflavík síðan skórnir fóru á hilluna. Hann er afreksþjálfari félagsins ásamt því að vera hluti af þjálfarateymi 4. flokks karla. Davíð Snær hefur þrátt fyrir ungan aldur safnað ágætri reynslu hér á landi en alls á hann að baki 76 deildar- og bikarleiki. Þá hefur hann alls spilað 40 leiki fyrir yngri landslið Íslands. FH er í 8. sæti Bestu deildar karla með 3 stig eftir þrjár umferðir. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Davíð Snær stóð sig með prýði er Keflavík hélt sæti sínu í efstu deild hér á landi síðasta haust. Í kjölfarið var hann orðaður við FH en fór á endanum til Ítalíu. Nú virðist sem FH sé loks að fá sinn mann en samkvæmt heimildum Vísis er FH að kaupa miðjumanninn unga frekar en að fá hann á láni. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokar á miðnætti þann 11. maí og því hafa Hafnfirðingar enn nokkra daga til að ganga frá sínum málum. Davíð Snær hefur leikið með vara- og unglingaliði Lecce en aðallið félagsins er hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Félagið hefur leitað mikið til Íslands að undanförnu og spilar Þórir Jóhann Helgason stóra rullu í aðalliði félagsins. Þá gekk Brynjar Ingi Bjarnason í raðir þess en var skömmu síðar seldur til Vålerenga í Noregi. Faðir Davíðs, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson, þjálfar í dag hjá FH eftir að hafa starfað hjá Keflavík síðan skórnir fóru á hilluna. Hann er afreksþjálfari félagsins ásamt því að vera hluti af þjálfarateymi 4. flokks karla. Davíð Snær hefur þrátt fyrir ungan aldur safnað ágætri reynslu hér á landi en alls á hann að baki 76 deildar- og bikarleiki. Þá hefur hann alls spilað 40 leiki fyrir yngri landslið Íslands. FH er í 8. sæti Bestu deildar karla með 3 stig eftir þrjár umferðir. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira