Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2022 10:00 Emil Atlason er kominn með fjögur mörk í Bestu deildinni. vísir/Hulda Margrét Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Emil Atlason og Kristall Máni Ingason skoruðu báðir þrennu í Víkinni í gær. Emil var þó öllu sáttari eftir leik enda fóru Stjörnumenn heim í Garðabæinn með öll þrjú stigin. Nikolaj Hansen, markakóngur síðasta tímabils, kom Víkingi yfir strax á 3. mínútu. En eftir þrjú mörk á tíu mínútum, tvö frá Emil og eitt frá Adolf Daða Birgissyni, komst Stjarnan í 1-3. Kristall skoraði síðasta mark fyrri hálfleiks og staðan því 2-3 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Eggert Aron Guðmundsson skoraði fjórða mark gestanna á 65. mínútu en Kristall minnkaði muninn í 3-4 úr vítaspyrnu þremur mínútum síðar. Emil kom Stjörnunni aftur tveimur mörkum yfir á 74. mínútu en Kristall skoraði svo síðasta mark leiksins sex mínútum síðar. Lokatölur 4-5, Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik. Klippa: Víkingur 4-5 Stjarnan Fram fékk sitt fyrsta stig á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Safamýrinni. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir á 23. mínútu en Eyþór Aron Wöhler jafnaði fyrir ÍA fjórum mínútum fyrir hálfleik með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: Fram 1-1 ÍA Tvíburarnir Þorri Mar og Nökkvi Þeyr Þórissynir voru hetjur KA þegar liðið vann 3-2 endurkomusigur á Keflavík. KA-menn eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan Keflvíkingar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum. Þorri kom KA yfir á 42. mínútu en Ingimundur Aron Guðnason jafnaði í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 68. mínútu komust gestirnir yfir þökk sé marki færeyska framherjans Patriks Johannesen. Það virtist ætla að duga Keflavík til sigurs en Nökkvi var á öðru máli. Hann jafnaði úr víti á 87. mínútu og á lokamínútunni skoraði hann sigurmark KA. Nökkvi og Þorri eru frá Dalvík, þar sem leikurinn í gær fór fram, og virtust kunna vel við sig á gamla heimavellinum. Klippa: KA 3-2 Keflavík Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Fram ÍA KA Keflavík ÍF Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Sjá meira
Emil Atlason og Kristall Máni Ingason skoruðu báðir þrennu í Víkinni í gær. Emil var þó öllu sáttari eftir leik enda fóru Stjörnumenn heim í Garðabæinn með öll þrjú stigin. Nikolaj Hansen, markakóngur síðasta tímabils, kom Víkingi yfir strax á 3. mínútu. En eftir þrjú mörk á tíu mínútum, tvö frá Emil og eitt frá Adolf Daða Birgissyni, komst Stjarnan í 1-3. Kristall skoraði síðasta mark fyrri hálfleiks og staðan því 2-3 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Eggert Aron Guðmundsson skoraði fjórða mark gestanna á 65. mínútu en Kristall minnkaði muninn í 3-4 úr vítaspyrnu þremur mínútum síðar. Emil kom Stjörnunni aftur tveimur mörkum yfir á 74. mínútu en Kristall skoraði svo síðasta mark leiksins sex mínútum síðar. Lokatölur 4-5, Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik. Klippa: Víkingur 4-5 Stjarnan Fram fékk sitt fyrsta stig á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Safamýrinni. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir á 23. mínútu en Eyþór Aron Wöhler jafnaði fyrir ÍA fjórum mínútum fyrir hálfleik með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: Fram 1-1 ÍA Tvíburarnir Þorri Mar og Nökkvi Þeyr Þórissynir voru hetjur KA þegar liðið vann 3-2 endurkomusigur á Keflavík. KA-menn eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan Keflvíkingar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum. Þorri kom KA yfir á 42. mínútu en Ingimundur Aron Guðnason jafnaði í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 68. mínútu komust gestirnir yfir þökk sé marki færeyska framherjans Patriks Johannesen. Það virtist ætla að duga Keflavík til sigurs en Nökkvi var á öðru máli. Hann jafnaði úr víti á 87. mínútu og á lokamínútunni skoraði hann sigurmark KA. Nökkvi og Þorri eru frá Dalvík, þar sem leikurinn í gær fór fram, og virtust kunna vel við sig á gamla heimavellinum. Klippa: KA 3-2 Keflavík
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Fram ÍA KA Keflavík ÍF Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn