Búa til bensínsprengjur og smyrja brauð Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:20 Olga er ein þeirra sem taka til hendinni í eldhúsinu. Óskar Hallgrímsson Íslendingur í Kænugarði segir það hafa verið magnað að fylgjast með samstöðu Úkraínumanna á síðustu dögum. Hann heimsótti sjálfboðaliða í borginni í gær sem elda mat ofan úkraínska hermenn í fremstu víglínu. Langar raðir hafa myndast daglega við verslanir í Kænugarði frá því innrásin hófst - og ein slík tók á móti Óskari Hallgrímssyni og eiginkonu hans þegar þau hugðust versla inn fyrir eldhús í nágrenninnu, sem útbýr mat og sendir úkraínskum hermönnum á vígvellinum. „Við hættum við það var svo svakalega löng röð í búðina. Við hefðum örugglega verið nokkra klukkutíma að komast inn. Vó, þarna var risa herjeppi að keyra fram hjá,“ sagði Óskar í innslagi sínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnan var því tekin beint í eldhúsið, sem áður var starfrækt sem kaffihús. Þar tók eigandinn Olga á móti þeim en sjálfboðaliðarnir nýta staðinn ekki aðeins til matseldar. Þar lýsti hún því að í eldhúsinu framreiddu þau mat fyrir herinn og nýti staðinn auk þess til að fela sig. Og fjöldi fólks tók til hendinni í eldhúsinu að sögn Óskars. „Það er brjálað að gera. Eins og þið sjáið erum við með fullt af mat sem er að fara í herinn. Svona eru Úkraínumenn. Þeir taka sig saman. Og þetta er það sem ég myndi segja að einkenni borgina í dag. Fólk er að taka sig saman og skipuleggja sig, búa til molotov-kokteila eða búa til brauðsneiðar. Það er bara annað hvort eða.“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Langar raðir hafa myndast daglega við verslanir í Kænugarði frá því innrásin hófst - og ein slík tók á móti Óskari Hallgrímssyni og eiginkonu hans þegar þau hugðust versla inn fyrir eldhús í nágrenninnu, sem útbýr mat og sendir úkraínskum hermönnum á vígvellinum. „Við hættum við það var svo svakalega löng röð í búðina. Við hefðum örugglega verið nokkra klukkutíma að komast inn. Vó, þarna var risa herjeppi að keyra fram hjá,“ sagði Óskar í innslagi sínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnan var því tekin beint í eldhúsið, sem áður var starfrækt sem kaffihús. Þar tók eigandinn Olga á móti þeim en sjálfboðaliðarnir nýta staðinn ekki aðeins til matseldar. Þar lýsti hún því að í eldhúsinu framreiddu þau mat fyrir herinn og nýti staðinn auk þess til að fela sig. Og fjöldi fólks tók til hendinni í eldhúsinu að sögn Óskars. „Það er brjálað að gera. Eins og þið sjáið erum við með fullt af mat sem er að fara í herinn. Svona eru Úkraínumenn. Þeir taka sig saman. Og þetta er það sem ég myndi segja að einkenni borgina í dag. Fólk er að taka sig saman og skipuleggja sig, búa til molotov-kokteila eða búa til brauðsneiðar. Það er bara annað hvort eða.“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13