Breska boðhlaupssveitin svipt Ólympíusilfri eftir fall á lyfjaprófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2022 16:31 Breska boðhlaupssveitin með silfurmedalíurnar sem hún þarf að skila eftir að CJ Ujah (lengst til vinstri) féll á lyfjaprófi. getty/Matthias Hangst Breska sveitin sem vann silfur í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó hefur verið svipt verðlaununum eftir að einn meðlimur hennar féll á lyfjaprófi. Ólöglegu lyfin ostarine og S-23 fundust í sýni CJ Ujah sem var tekið eftir úrslitahlaupið í Tókýó. Hann ætlar ekki að áfrýja niðurstöðunni en segist ekki hafa tekið ólögleg lyf viljandi. Alþjóða frjálsíþróttasambandið íhugar nú hvort það eigi að dæma hinn 27 ára Ujah í keppnisbann. Í yfirlýsingu segist Ujah sjá mikið eftir því að hafa fallið á lyfjaprófinu og bað félaga sína í bresku boðhlaupssveitinni afsökunar. „Ég er miður mín að þessi staða hafi kostað liðsfélaga mína verðlaunin sem þeir lögðu þeir lögðu svo hart að sér að vinna til og áttu svo innilega skilið. Ég mun sjá eftir þessu svo lengi sem ég lifi,“ sagði Ujah sem keppti á sínum öðrum Ólympíuleikum í Tókýó. Auk hans voru Zharnel Hughes, Richard Kelly og Nethaneel Mitchell-Blake í bresku boðhlaupssveitinni sem var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ítalíu. Kanada lenti í 3. sæti og Kína í því fjórða. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bretland Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Ólöglegu lyfin ostarine og S-23 fundust í sýni CJ Ujah sem var tekið eftir úrslitahlaupið í Tókýó. Hann ætlar ekki að áfrýja niðurstöðunni en segist ekki hafa tekið ólögleg lyf viljandi. Alþjóða frjálsíþróttasambandið íhugar nú hvort það eigi að dæma hinn 27 ára Ujah í keppnisbann. Í yfirlýsingu segist Ujah sjá mikið eftir því að hafa fallið á lyfjaprófinu og bað félaga sína í bresku boðhlaupssveitinni afsökunar. „Ég er miður mín að þessi staða hafi kostað liðsfélaga mína verðlaunin sem þeir lögðu þeir lögðu svo hart að sér að vinna til og áttu svo innilega skilið. Ég mun sjá eftir þessu svo lengi sem ég lifi,“ sagði Ujah sem keppti á sínum öðrum Ólympíuleikum í Tókýó. Auk hans voru Zharnel Hughes, Richard Kelly og Nethaneel Mitchell-Blake í bresku boðhlaupssveitinni sem var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ítalíu. Kanada lenti í 3. sæti og Kína í því fjórða.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bretland Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira