Spá þrjátíu sentímetra hækkun sjávarmáls fyrir 2050 Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2022 11:05 Flóðum mun fjölga mjög í Bandaríkjunum á næstu áratugum. AP/Jeff Gritchen Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA), Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna og annarra stofnanna, spá því að sjávarmál við austurströnd Bandaríkjanna muni hækka um 25 til þrjátíu sentímetra fyrir árið 2050. Sú hækkun er sambærileg þeirri hækkun sjávarmáls sem hefur átt sér stað á síðustu hundrað árum. Samhliða þeirri hækkun mun þeim tilfellum þar sem sjór flæðir inn á land fara fjölgandi, með tilheyrandi skaða og tjóni og hafa umfangsmikil áhrif á lífið við strandlengju Bandaríkjanna. Búist er við því að hættulegustu og skaðlegustu flóðunum muni fjölga fimmfalt fyrir 2050. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu áðurnefndra stofnanna sem birt var í gær. Um er að ræða uppfærslu á skýrslu frá 2017 en höfundar nýju skýrslunnar segjast hafa mun betri skilning á þeim áhrifum sem bráðnun íss og veðurfarsbreytingar hafa á hækkun sjávarmáls en þeir gerðu á árum áður. Í skýrslunni segir að útblástur gróðurhúsalofttegunda skipti miklu máli fyrir hækkun sjávarmáls. Verði ekki dregið úr losuninni eins og hún er í dag, gæti sjávarmál hækkað um allt að 2,1 metra undir lok aldarinnar. Hækkun sjávarmáls mun hafa mikil áhrif á byggðir í Bandaríkjunum og víðar.AP/Ashraf Khalil Hækkun sjávarmáls er breytileg á hverju svæði fyrir sig en vísindamennirnir sem gerðu rannsóknina gerðu einnig tól þar sem hægt er að sjá spár þeirra nánar. Tólið má sjá hér á vef NASA. „Þessi skýrsla styður fyrri rannsóknir og staðfestir það sem við höfum lengi vitað. Sjávarmál hækkar ískyggilega hratt og ógnar samfélögum víða um heim,“ segir Bill Nelson, yfirmaður NASA í tilkynningu. Hann sagði nauðsynlegt að fara sem fyrst í aðgerðir til að draga úr skaðanum. Umhverfismál Bandaríkin Veður Loftslagsmál Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Samhliða þeirri hækkun mun þeim tilfellum þar sem sjór flæðir inn á land fara fjölgandi, með tilheyrandi skaða og tjóni og hafa umfangsmikil áhrif á lífið við strandlengju Bandaríkjanna. Búist er við því að hættulegustu og skaðlegustu flóðunum muni fjölga fimmfalt fyrir 2050. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu áðurnefndra stofnanna sem birt var í gær. Um er að ræða uppfærslu á skýrslu frá 2017 en höfundar nýju skýrslunnar segjast hafa mun betri skilning á þeim áhrifum sem bráðnun íss og veðurfarsbreytingar hafa á hækkun sjávarmáls en þeir gerðu á árum áður. Í skýrslunni segir að útblástur gróðurhúsalofttegunda skipti miklu máli fyrir hækkun sjávarmáls. Verði ekki dregið úr losuninni eins og hún er í dag, gæti sjávarmál hækkað um allt að 2,1 metra undir lok aldarinnar. Hækkun sjávarmáls mun hafa mikil áhrif á byggðir í Bandaríkjunum og víðar.AP/Ashraf Khalil Hækkun sjávarmáls er breytileg á hverju svæði fyrir sig en vísindamennirnir sem gerðu rannsóknina gerðu einnig tól þar sem hægt er að sjá spár þeirra nánar. Tólið má sjá hér á vef NASA. „Þessi skýrsla styður fyrri rannsóknir og staðfestir það sem við höfum lengi vitað. Sjávarmál hækkar ískyggilega hratt og ógnar samfélögum víða um heim,“ segir Bill Nelson, yfirmaður NASA í tilkynningu. Hann sagði nauðsynlegt að fara sem fyrst í aðgerðir til að draga úr skaðanum.
Umhverfismál Bandaríkin Veður Loftslagsmál Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira