Senegal Afríkumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 22:15 Senegal er Afríkumeistari. Twitter/@@CAF_Online Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Segja má að úrslitaleikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu hafi verið uppgjör stjarnanna frá Liverpool en Mohamed Salah og Sadio Mané eru aðalmennirnir í sitthvoru liðinu sem lék til úrslita. Mané fékk kjörið tækifæri til að koma Senegal yfir snemma leiks er Senegal fékk vítaspyrnu. Markvörður Egyptalands, Gabaski, varði hins vegar spyrnu Mané að því virtist með smá hjálp frá Salah. Mo Salah talking to Gabaski before Sadio Mané took his penalty pic.twitter.com/cIw3CspAS5— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Betra færi fékk Senegal ekki í fyrri hálfleik og staðan markalaus í hálfleik. Senegal fékk þó fjölda færa í leiknum en inn vildi boltinn ekki og staðan enn markalaus er flautað var til loka venjulegs leiktíma. Því þurfti að framlengja, var þetta fjórði leikur Egyptalands í röð sem fór í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst hvorugu að skora í framlengingunni svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Round of 16: Ivory CoastQuarterfinal: MoroccoSemifinal: CameroonFinal: SenegalAll four of Egypt s knockout games have gone to extra time pic.twitter.com/pVhDm0D7hw— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Kalidou Koulibaly kom Senegal yfir þó Gabaski hafi verið í boltanum. Zizo jafnaði metin fyrir Egyptaland. Abdou Diallo kom Senegal yfir á nýjan leik. Mohamed Abdelmonem setti boltann í stöngina fyrir Egyptaland í næstu spyrnu. Gabaski varði spyrnu Bouna Sarr. Marwan Hamdi skoraði fyrir Egyptaland. Bamda Dieng skoraði fyrir Senegal. Edouard Mendy varði spyrnu Mohanad Lasheen. Sadio Mané skoraði úr síðustu spyrnu Senegal og tryggði Senegal sigur í Afríkukeppninni árið 2022. MENDY SAVES! MANÉ SCORES! SENEGAL CELEBRATES! #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #SENEGY | #TeamSenegal | @Fsfofficielle pic.twitter.com/G27FWCUxoL— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 6, 2022 Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Segja má að úrslitaleikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu hafi verið uppgjör stjarnanna frá Liverpool en Mohamed Salah og Sadio Mané eru aðalmennirnir í sitthvoru liðinu sem lék til úrslita. Mané fékk kjörið tækifæri til að koma Senegal yfir snemma leiks er Senegal fékk vítaspyrnu. Markvörður Egyptalands, Gabaski, varði hins vegar spyrnu Mané að því virtist með smá hjálp frá Salah. Mo Salah talking to Gabaski before Sadio Mané took his penalty pic.twitter.com/cIw3CspAS5— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Betra færi fékk Senegal ekki í fyrri hálfleik og staðan markalaus í hálfleik. Senegal fékk þó fjölda færa í leiknum en inn vildi boltinn ekki og staðan enn markalaus er flautað var til loka venjulegs leiktíma. Því þurfti að framlengja, var þetta fjórði leikur Egyptalands í röð sem fór í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst hvorugu að skora í framlengingunni svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Round of 16: Ivory CoastQuarterfinal: MoroccoSemifinal: CameroonFinal: SenegalAll four of Egypt s knockout games have gone to extra time pic.twitter.com/pVhDm0D7hw— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Kalidou Koulibaly kom Senegal yfir þó Gabaski hafi verið í boltanum. Zizo jafnaði metin fyrir Egyptaland. Abdou Diallo kom Senegal yfir á nýjan leik. Mohamed Abdelmonem setti boltann í stöngina fyrir Egyptaland í næstu spyrnu. Gabaski varði spyrnu Bouna Sarr. Marwan Hamdi skoraði fyrir Egyptaland. Bamda Dieng skoraði fyrir Senegal. Edouard Mendy varði spyrnu Mohanad Lasheen. Sadio Mané skoraði úr síðustu spyrnu Senegal og tryggði Senegal sigur í Afríkukeppninni árið 2022. MENDY SAVES! MANÉ SCORES! SENEGAL CELEBRATES! #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #SENEGY | #TeamSenegal | @Fsfofficielle pic.twitter.com/G27FWCUxoL— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 6, 2022
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira