Friðrik Ingi: Varnarleikurinn var til fyrirmyndar Andri Már Eggertsson skrifar 27. janúar 2022 21:18 Friðrik Ingi á hliðarlínunni. Vísir/Bára Dröfn ÍR valtaði yfir Keflavík og vann 17 stiga sigur 77-94. Þetta var þriðji sigur ÍR-inga í röð og var Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari ÍR, afar ánægður með sigurinn. „Við mættum með gott hugarfar og vorum tilbúnir að gefa sjálfum okkur tækifæri til þessa að gera eitthvað af viti. Varnarleikurinn í seinni hálfleik og samvinnan var til fyrirmyndar,“ sagði Friðrik Ingi ánægður eftir leik. Eftir 1. leikhluta höfðu aðeins tveir leikmenn ÍR skorað og var Friðrik ánægður með samvinnuna í liðinu eftir fyrsta fjórðung. „Það var gott traust milli manna sem sást í varnarleiknum svo fengum við góðar sóknarlotur inn á milli líka. Þetta var frábær liðsvinna og góður sigur.“ Friðrik Ingi var afar stoltur af vörninni í seinni hálfleik og mætti segja að það sé mikið afrek að halda Keflavík í 28 stigum á tuttugu mínútum. „Það er ákveðið afrek, þú heldur ekki Keflavík í 28 stigum í einum hálfleik á hverjum degi. Varnarleikurinn var mjög góður, vörnin hefur verið að lagast undanfarið til hins betra.“ „Okkur tókst að vera í sendingarlínunum þeirra og trufla þá með að slá í boltann og vera fyrir. Þeir eru gott lið í ákveðnum takti en okkur tókst að koma þeim úr því sem þeir vilja gera og eru góðir í,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson að lokum. ÍR Subway-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
„Við mættum með gott hugarfar og vorum tilbúnir að gefa sjálfum okkur tækifæri til þessa að gera eitthvað af viti. Varnarleikurinn í seinni hálfleik og samvinnan var til fyrirmyndar,“ sagði Friðrik Ingi ánægður eftir leik. Eftir 1. leikhluta höfðu aðeins tveir leikmenn ÍR skorað og var Friðrik ánægður með samvinnuna í liðinu eftir fyrsta fjórðung. „Það var gott traust milli manna sem sást í varnarleiknum svo fengum við góðar sóknarlotur inn á milli líka. Þetta var frábær liðsvinna og góður sigur.“ Friðrik Ingi var afar stoltur af vörninni í seinni hálfleik og mætti segja að það sé mikið afrek að halda Keflavík í 28 stigum á tuttugu mínútum. „Það er ákveðið afrek, þú heldur ekki Keflavík í 28 stigum í einum hálfleik á hverjum degi. Varnarleikurinn var mjög góður, vörnin hefur verið að lagast undanfarið til hins betra.“ „Okkur tókst að vera í sendingarlínunum þeirra og trufla þá með að slá í boltann og vera fyrir. Þeir eru gott lið í ákveðnum takti en okkur tókst að koma þeim úr því sem þeir vilja gera og eru góðir í,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson að lokum.
ÍR Subway-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira