Raggagarður fær umhverfisverðlaun Ferðamálastofu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 17:46 Hér má sjá Vilborgu og manninn hennar Halldór, sem stóðu að uppbyggingu Raggagarðs. Ferðamálastofa Vilborg Arnarsdóttir fékk í dag umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir uppbyggingu Raggagarðs á Súðavík. Vilborg fór af stað með uppbyggingu garðsins til minningar um son hennar Ragnar Frey Vestfjörð, sem lést í bílslysi árið 2001 aðeins sautján ára gamal. Markmiðið, samkvæmt tilkynningu Ferðamálastofu, með garðinum er að hlúa að fjölskyldunni, efla útivist og hreyfingu og stuðla um leið að ánægjulegri samveru foreldra og barna. Þá hafi Vilborg með uppbyggingu garðsins einnig stutt við uppbyggingu Súðavíkur sem ferðamannabæjar og efla afþreyingu fyrir ferðamenn á Vestfjörðum. Hér má sjá leiktækin í Raggagarði.Ferðamálastofa „Súðavíkurhreppur lagði til lóðina en heimamenn, sumarbúar, gestir og fjöldi velunnara gerðsins á öllum aldri ásamt styrktaraðilum hafa látið þennan draum rætast,“ segir í tilkynningunni. Öryggi og aðgengi fyrir alla Raggagarður hefur tvisvar sinnum fengið styrk frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða. Annars vegar árið 2019 en þá fólst verkefnið í því að bæta öryggi ferðamanna, meðal annars með því að setja upp auglýsingaskilti, bæta við öryggismottum fyrir leiktæki, laga girðingar og smíða öruggari aðstöðu fyrir grillin á Boggutúni. Raggagarður úr lofti.Ferðamálastofa Raggagarður fékk styrk aftur nú í ár, og var sá styrkur hluti af sérstakri aukaúthlutun ráðherra, þar sem lögð var áhersla á bætt aðgengi á ferðamannastöðum fyrir gesti með skerta hreyfigetu. Verkefnið snerist meðal annars um það að setja mottur á göngustíga á svæðinu, setja upp handföng við salerni og smíði á nýjum og lengri rampi. Segir í tilkynningunni að bæði verkefnin hafi verið kláruð með miklum sóma og rími vel við áherslur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er varða öryggi, bætt aðgengi og samfélagslega ábyrgð. Súðavíkurhreppur Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Vilborg fór af stað með uppbyggingu garðsins til minningar um son hennar Ragnar Frey Vestfjörð, sem lést í bílslysi árið 2001 aðeins sautján ára gamal. Markmiðið, samkvæmt tilkynningu Ferðamálastofu, með garðinum er að hlúa að fjölskyldunni, efla útivist og hreyfingu og stuðla um leið að ánægjulegri samveru foreldra og barna. Þá hafi Vilborg með uppbyggingu garðsins einnig stutt við uppbyggingu Súðavíkur sem ferðamannabæjar og efla afþreyingu fyrir ferðamenn á Vestfjörðum. Hér má sjá leiktækin í Raggagarði.Ferðamálastofa „Súðavíkurhreppur lagði til lóðina en heimamenn, sumarbúar, gestir og fjöldi velunnara gerðsins á öllum aldri ásamt styrktaraðilum hafa látið þennan draum rætast,“ segir í tilkynningunni. Öryggi og aðgengi fyrir alla Raggagarður hefur tvisvar sinnum fengið styrk frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða. Annars vegar árið 2019 en þá fólst verkefnið í því að bæta öryggi ferðamanna, meðal annars með því að setja upp auglýsingaskilti, bæta við öryggismottum fyrir leiktæki, laga girðingar og smíða öruggari aðstöðu fyrir grillin á Boggutúni. Raggagarður úr lofti.Ferðamálastofa Raggagarður fékk styrk aftur nú í ár, og var sá styrkur hluti af sérstakri aukaúthlutun ráðherra, þar sem lögð var áhersla á bætt aðgengi á ferðamannastöðum fyrir gesti með skerta hreyfigetu. Verkefnið snerist meðal annars um það að setja mottur á göngustíga á svæðinu, setja upp handföng við salerni og smíði á nýjum og lengri rampi. Segir í tilkynningunni að bæði verkefnin hafi verið kláruð með miklum sóma og rími vel við áherslur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er varða öryggi, bætt aðgengi og samfélagslega ábyrgð.
Súðavíkurhreppur Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira