Konan sem olli einu stærsta slysi í sögu Tour de France fær háa sekt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 23:00 Konan sem olli einu stærsta slysi Tour de France frá upphafi þarf að opna veskið. Anne-C - Pool/Getty Images Frönsk kona sem olli einu stærsta slys í sögu hjólreiðakeppninnar Tour de France hefur verið sektuð um 1200 evrur, eða tæplega 180 þúsund krónur. Konan hafði útbúið skilti úr pappaspjaldi þar sem hún hefði skrifað skilaboð til ömmu sinnar og afa. Til þess að freista þess að koma skilaboðunum til skila í sjónvarpsútsendingu teygði hún sig langt inn á brautina þar sem hjólreiðakapparnir komu á meiri ferðinni. Skiltið vakti svo sannarlega athygli, en kannski ekki af þeim ástæðum sem konan vonaðist eftir. Skiltið rakst í einn keppandann, Þjóðverjann Tony Martin, með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og flestir, ef ekki allir, sem á eftir honum komu fóru sömu leið. Tveir keppendur þurftu að draga sig úr keppni og aðrir átta þurftu á aðhlynningu að halda vegna meiðsla sinna. Ásamt sektinni háu var konunni einnig gert að greiða franska hjólreiðasambandinu táknræna einnar evru sekt. A fan just caused a MASSIVE crash at the very beginning of the Tour De France 😬 pic.twitter.com/6q5TwQRBdU— Blake Harms (@wxblakeharms) June 26, 2021 Saksóknarar fóru fram á að konan yrði dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stofna lífum fólks í hættu og fyrir að óviljandi valda öðrum skaða, en drógu þó í land og viðurkenndu að konan hafi sýnt mikla iðrun og sögðu bersýnilegt að hún gerði sér grein fyrir hversu glórulaust athæfið væri. Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira
Konan hafði útbúið skilti úr pappaspjaldi þar sem hún hefði skrifað skilaboð til ömmu sinnar og afa. Til þess að freista þess að koma skilaboðunum til skila í sjónvarpsútsendingu teygði hún sig langt inn á brautina þar sem hjólreiðakapparnir komu á meiri ferðinni. Skiltið vakti svo sannarlega athygli, en kannski ekki af þeim ástæðum sem konan vonaðist eftir. Skiltið rakst í einn keppandann, Þjóðverjann Tony Martin, með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og flestir, ef ekki allir, sem á eftir honum komu fóru sömu leið. Tveir keppendur þurftu að draga sig úr keppni og aðrir átta þurftu á aðhlynningu að halda vegna meiðsla sinna. Ásamt sektinni háu var konunni einnig gert að greiða franska hjólreiðasambandinu táknræna einnar evru sekt. A fan just caused a MASSIVE crash at the very beginning of the Tour De France 😬 pic.twitter.com/6q5TwQRBdU— Blake Harms (@wxblakeharms) June 26, 2021 Saksóknarar fóru fram á að konan yrði dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stofna lífum fólks í hættu og fyrir að óviljandi valda öðrum skaða, en drógu þó í land og viðurkenndu að konan hafi sýnt mikla iðrun og sögðu bersýnilegt að hún gerði sér grein fyrir hversu glórulaust athæfið væri.
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira