Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs fallinn frá Kolbeinn Tumi Daðason og Atli Ísleifsson skrifa 6. desember 2021 16:27 Kåre Willoch í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum árið 1983. Wikimedia Commons Kåre Willoch, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og leiðtogi Hægriflokksins, er látinn 93 ára gamall. Flokkurinn greinir frá í tilkynningu þar sem fram kemur að hann hafi lognast út af á heimili sínu í hverfinu Ullern í Osló. Erna Solberg, fyrrverandi forsætisráðherra og flokkssystir Willoch, segir í tilkynningu að hugur flokksmanna sé hjá Anne-Marie konu hans, börnum, barnabörnum og öðrum nákomnum. Willoch var forsætisráðherra Noregs frá 1981 til 1986 og leiðtogi Hægriflokksins í ellefu ár þar á undan. Þá gegndi hann einnig embætti viðskiptaráðherra. Willoch er einn áhrifamesti stjórnmálamaður í sögu Noregs, var virkur í stjórnmálum í rúma sex áratugi, og koma á ýmsum málum sem breyttu norsku samfélagi. Hann var hagfræðingur að mennt og starfaði innan skipaiðnaðarins áður en hann tók sæti í borgarstjórn Oslóar árið 1952. Hann tók svo sæti á norska þinginu fyrir Hægriflokkinn árið 1958 og átti eftir að eiga þar sæti fram til ársins 1989. Hann tók fyrst við ráðherraembætti í samsteypustjórn Johns Lyng árið 1963. Kåre Willoch og Gro Harlem Brundtland áttu lengi í baráttu um norska kjósendur á áttunda og níunda áratugnum.Getty Árið 1981 vann Høyre mikinn sigur í þingkosningunum og tók Willoch þá við embætti forsætisráðherra af Gro Harlem Brundtland og fór fyrir fyrstu hreinu hægristjórn landsins frá árinu 1928. Í forsætisráðherratíð Willochs braut hann upp ríkiseinokunina á fjölmiðlamarkaði, losaði um reglur á húsnæðismarkaði og opnunartími verslana varð frjálsari. Brundtland og Verkamannaflokkurinn höfðu þó betur gegn Willoch og Høyre i kosningunum 1986 og tók því Brundland aftur við forsætisráðherraembættinu. Eftir að Willoch lét af þingmennsku tók han við stöðu fylkismanns í Osló og Akershus og gegndi því til ársins 1998. Willoch lætur eftir sig eiginkonuna Anne Marie og dótturina Cecilie. Jonas Gahr Störe, núverandi forsætisráðherra Noregs minnist Willoch á samfélagsmiðlum og segir hann hafa verið atkvæðamikinn og snjallan stjórnmálamann. Noregur Andlát Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Sjá meira
Erna Solberg, fyrrverandi forsætisráðherra og flokkssystir Willoch, segir í tilkynningu að hugur flokksmanna sé hjá Anne-Marie konu hans, börnum, barnabörnum og öðrum nákomnum. Willoch var forsætisráðherra Noregs frá 1981 til 1986 og leiðtogi Hægriflokksins í ellefu ár þar á undan. Þá gegndi hann einnig embætti viðskiptaráðherra. Willoch er einn áhrifamesti stjórnmálamaður í sögu Noregs, var virkur í stjórnmálum í rúma sex áratugi, og koma á ýmsum málum sem breyttu norsku samfélagi. Hann var hagfræðingur að mennt og starfaði innan skipaiðnaðarins áður en hann tók sæti í borgarstjórn Oslóar árið 1952. Hann tók svo sæti á norska þinginu fyrir Hægriflokkinn árið 1958 og átti eftir að eiga þar sæti fram til ársins 1989. Hann tók fyrst við ráðherraembætti í samsteypustjórn Johns Lyng árið 1963. Kåre Willoch og Gro Harlem Brundtland áttu lengi í baráttu um norska kjósendur á áttunda og níunda áratugnum.Getty Árið 1981 vann Høyre mikinn sigur í þingkosningunum og tók Willoch þá við embætti forsætisráðherra af Gro Harlem Brundtland og fór fyrir fyrstu hreinu hægristjórn landsins frá árinu 1928. Í forsætisráðherratíð Willochs braut hann upp ríkiseinokunina á fjölmiðlamarkaði, losaði um reglur á húsnæðismarkaði og opnunartími verslana varð frjálsari. Brundtland og Verkamannaflokkurinn höfðu þó betur gegn Willoch og Høyre i kosningunum 1986 og tók því Brundland aftur við forsætisráðherraembættinu. Eftir að Willoch lét af þingmennsku tók han við stöðu fylkismanns í Osló og Akershus og gegndi því til ársins 1998. Willoch lætur eftir sig eiginkonuna Anne Marie og dótturina Cecilie. Jonas Gahr Störe, núverandi forsætisráðherra Noregs minnist Willoch á samfélagsmiðlum og segir hann hafa verið atkvæðamikinn og snjallan stjórnmálamann.
Noregur Andlát Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Sjá meira