Einar: Þvílíkt andleysi og karaktersleysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2021 20:23 Einari Jónssyni fannst lítið til frammistöðu sinna manna koma í fyrri hálfleiknum gegn FH. vísir/hulda margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt frá því að vera sáttur með sína menn í fyrri hálfleik gegn FH í kvöld. Frammarar voru sjö mörkum undir að honum loknum, 17-10. „Í hálfleik sagði ég að þessi leikur væri sjálfsagt búinn. Við gátum ekki sýnt annað eins í seinni hálfleik og við gerðum í þeim fyrri. Þvílíkt andleysi og karaktersleysi. Við grófum okkur ansi djúpa holu en komum til baka og gátum minnkað muninn í eitt mark. Það er hægt að taka það sem jákvætt út úr þessum leik en fyrri hálfleikurinn var vægast sagt lélegur,“ sagði Einar við Vísi eftir leik. Hann er á því að frammistaðan í fyrri hálfleik sé sú versta sem Fram hefur sýnt á þessu tímabili. „Við höfum ekki verið stórkostlegir í síðustu tveimur leikjum. Við ætluðum að berja okkur saman en gerðum eiginlega þveröfugt við það. Það er óhætt að segja að þetta sé það slakasta sem ég hef séð í vetur. Vonandi er þetta víti til varnaðar,“ sagði Einar. Frammarar þjörmuðu verulega að FH-ingum í seinni hálfleik og undir lokin fékk liðið tækifæri til að minnka muninn í eitt mark, þá manni fleiri. En tvö upplögð færi fóru forgörðum og FH-ingar sigu aftur fram úr. „Við fengum mjög góð færi til að minnka muninn niður í eitt mark og jafnvel að jafna. En það má ekki mikið út af bregða þegar maður er búinn að grafa sér djúpa holu. Leikurinn fór ekkert þarna, hann fór í fyrri hálfleik,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
„Í hálfleik sagði ég að þessi leikur væri sjálfsagt búinn. Við gátum ekki sýnt annað eins í seinni hálfleik og við gerðum í þeim fyrri. Þvílíkt andleysi og karaktersleysi. Við grófum okkur ansi djúpa holu en komum til baka og gátum minnkað muninn í eitt mark. Það er hægt að taka það sem jákvætt út úr þessum leik en fyrri hálfleikurinn var vægast sagt lélegur,“ sagði Einar við Vísi eftir leik. Hann er á því að frammistaðan í fyrri hálfleik sé sú versta sem Fram hefur sýnt á þessu tímabili. „Við höfum ekki verið stórkostlegir í síðustu tveimur leikjum. Við ætluðum að berja okkur saman en gerðum eiginlega þveröfugt við það. Það er óhætt að segja að þetta sé það slakasta sem ég hef séð í vetur. Vonandi er þetta víti til varnaðar,“ sagði Einar. Frammarar þjörmuðu verulega að FH-ingum í seinni hálfleik og undir lokin fékk liðið tækifæri til að minnka muninn í eitt mark, þá manni fleiri. En tvö upplögð færi fóru forgörðum og FH-ingar sigu aftur fram úr. „Við fengum mjög góð færi til að minnka muninn niður í eitt mark og jafnvel að jafna. En það má ekki mikið út af bregða þegar maður er búinn að grafa sér djúpa holu. Leikurinn fór ekkert þarna, hann fór í fyrri hálfleik,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05