Kröfðust aðgerða en hafa litla trú á að staðið verði við stóru orðin Heimir Már Pétursson skrifar 6. nóvember 2021 20:11 „Það er engin pláneta B,“ stóð meðal annars á kröfuspjöldum mótmælenda í Lundúnum. epa/Andy Rain Fjöldi fólks kom saman í Glasgow, Lundúnum og víða annars staðar á þessum laugardegi, sem helgaður hefur verið kröfugöngum um aðgerðir í loftslagsmálum í tilefni loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú er hálfnuð í Glasgow. Viðmælendur AP sögðu meðal annars mikilvægt að fólk út um allan heim léti til sín heyra og sendu ráðamönnum skýr skilaboð um að lítilsháttar breytingar væru ekki nóg. Þá væri ekki hægt að treysta því að ráðmenn stæðu við yfirlýsingar sínar. Í Istanbúl komu tugir saman í einu verslunarhverfa borgarinnar. Þar sagði Kadriye Basut, 52 ára, sér annt um framtíð barna sinna. „Ég vil að börnin mín lifi á fallegri plánetu. Ekki bara börnin mín, heldur öll börn; tré, fuglar, plöntur og allt fólk. Við verðum að skilja eftir okkur fallega plánetu. Börnin okkar og jörðin verðskulda það. Við sjáum að þjóðarleiðtogarnir eru ekki að gera neitt. Þeir segja bara bla bla bla.“ Í Varsjá í Póllandi kvað hins vegar við annan tón. Þar komu hundruð meðlima verkalýðsfélaga í orkuiðnaði saman og beindu spjótum sínum að kunnuglegum óvini ráðandi afla Í Póllandi; Evrópusambandinu og áætlunum þess um að ríki bandalagsins dragi úr og hætti síðan brennslu kola til orkuframleiðslu. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Viðmælendur AP sögðu meðal annars mikilvægt að fólk út um allan heim léti til sín heyra og sendu ráðamönnum skýr skilaboð um að lítilsháttar breytingar væru ekki nóg. Þá væri ekki hægt að treysta því að ráðmenn stæðu við yfirlýsingar sínar. Í Istanbúl komu tugir saman í einu verslunarhverfa borgarinnar. Þar sagði Kadriye Basut, 52 ára, sér annt um framtíð barna sinna. „Ég vil að börnin mín lifi á fallegri plánetu. Ekki bara börnin mín, heldur öll börn; tré, fuglar, plöntur og allt fólk. Við verðum að skilja eftir okkur fallega plánetu. Börnin okkar og jörðin verðskulda það. Við sjáum að þjóðarleiðtogarnir eru ekki að gera neitt. Þeir segja bara bla bla bla.“ Í Varsjá í Póllandi kvað hins vegar við annan tón. Þar komu hundruð meðlima verkalýðsfélaga í orkuiðnaði saman og beindu spjótum sínum að kunnuglegum óvini ráðandi afla Í Póllandi; Evrópusambandinu og áætlunum þess um að ríki bandalagsins dragi úr og hætti síðan brennslu kola til orkuframleiðslu.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira