Týndur göngumaður hunsaði símtöl frá viðbragðsaðilum Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2021 16:28 Göngumaður á ferð um Colorado. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Göngumaður sem skilaði sér ekki til byggða úr gönguferð í Colorado í Bandaríkjunum á áætlun hunsaði ítrekað símtöl frá viðbragðsaðilum. Hann eða hún vildi ekki svara númeri sem hann kannaðist ekki við svo björgunaraðilar þurftu að hefja leit að göngumanninum sem skilaði sér sjálfur til byggða. Hann hafði lagt af stað upp Elbert-fjall og hafði ekki skilað sér aftur til byggða klukkan átta um kvöldið. Ítrekaðar tilraunir til að hringja í hann skiluðu ekki árangri svo björgunarsveitarmenn voru sendir til að leita að honum. Sú leit skilaði ekki árangri og reyndu þeir aftur morguninn eftir. Þá kom hins vegar í ljós að göngumaðurinn hafði gengið til byggða um nóttina. Björgunarsveit Lake-sýslu sagði frá atvikinu á samfélagsmiðlum í síðustu viku. Þar segir að göngumaðurinn hafi villst af leið en fundið bíl sinn um sólarhring eftir að hann lagði af stað. Þá hafði maðurinn ekki hugmynd um að verið væri að leita að honum. Það var vegna þess að hann vildi ekki svara símtölum björgunarsveitarinnar. „Ef þú ert á eftir áætlun og færð ítrekuð símtöl frá óþekktu númeri, svaraðu í símann. Þetta gætu verið leitarteymi að reyn að staðfesta að þú sér heill á húfi,“ var skrifað í færslu björgunarsveitarinnar. Í frétt Washington Post segir að þó nokkrir göngumenn hafi lent í vandræðum í Coloroda að undanförnu. Fyrr í mánuðinum hafi fjölskylda bjargað manni sem hafði fallið niður hlíð. Síðasta laugardag hafi björgunarsveitarmenn bjargað 74 gömlum göngumanni sem hafði fallið af um tíu metra háum kletti og sat fastur í tré. Á sunnudaginn hafi áhöfn þyrlu bjargað göngumanni sem rann til og slasaðist. Bandaríkin Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Hann hafði lagt af stað upp Elbert-fjall og hafði ekki skilað sér aftur til byggða klukkan átta um kvöldið. Ítrekaðar tilraunir til að hringja í hann skiluðu ekki árangri svo björgunarsveitarmenn voru sendir til að leita að honum. Sú leit skilaði ekki árangri og reyndu þeir aftur morguninn eftir. Þá kom hins vegar í ljós að göngumaðurinn hafði gengið til byggða um nóttina. Björgunarsveit Lake-sýslu sagði frá atvikinu á samfélagsmiðlum í síðustu viku. Þar segir að göngumaðurinn hafi villst af leið en fundið bíl sinn um sólarhring eftir að hann lagði af stað. Þá hafði maðurinn ekki hugmynd um að verið væri að leita að honum. Það var vegna þess að hann vildi ekki svara símtölum björgunarsveitarinnar. „Ef þú ert á eftir áætlun og færð ítrekuð símtöl frá óþekktu númeri, svaraðu í símann. Þetta gætu verið leitarteymi að reyn að staðfesta að þú sér heill á húfi,“ var skrifað í færslu björgunarsveitarinnar. Í frétt Washington Post segir að þó nokkrir göngumenn hafi lent í vandræðum í Coloroda að undanförnu. Fyrr í mánuðinum hafi fjölskylda bjargað manni sem hafði fallið niður hlíð. Síðasta laugardag hafi björgunarsveitarmenn bjargað 74 gömlum göngumanni sem hafði fallið af um tíu metra háum kletti og sat fastur í tré. Á sunnudaginn hafi áhöfn þyrlu bjargað göngumanni sem rann til og slasaðist.
Bandaríkin Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira