Langar að leika meira erlendis Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2021 10:30 Hilmir Snær hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin ár. Kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er komin í bíó og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverk í kvikmyndinni. Sindri Sindrason ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira