Létu sig hverfa án þess að borga reikninginn en skildu tösku eftir í bílnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. október 2021 06:55 Verkefni lögreglu voru nokkuð fjölbreytt í gærkvöldi og nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt en fyrsta verkefnið á vaktinni voru afskipti sem hafa þurfti af manni á heimili hans í Vesturbænum þar sem fíkniefni voru handlögð. Skömmu síðar voru tveir ungir menn handteknir í miðborginni vegna gruns um að þeir væru að selja fíkniefni. Voru þeir vistaðir í fangageymslu en látnir lausir að lokinni skýrslutöku. Um kvöldmatarleytið var maður handtekinn í póstnúmerinu 105, þar sem ítrekað hafði verið tilkynnt um hann vegna þess hversu ölvaður hann var. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástands. Þá var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í miðborginni rétt fyrir klukkan 21. Hjólið hafði verið læst við hjólagrind en þjófurinn gerði sér lítið fyrir og tók bæði hjól og hjólagrind. Hjólagrindin fannst skömmu síðar en engar fregnir fara af hjólinu. Eftir miðnætti var tilkynnt um reiðhjólaslys en vitni sagði mann hafa komið á mikilli ferð niður Bankastrætið, yfir Lækjargötu og síðan ekið á steinstólpa við Lækjartorg. Maðurinn var með áverka í andliti og var fluttur á Landspítala með sjúkrabifreið. Í Hafnarfirði var tilkynnt um slagsmál eða líkamsárás við fjölbýlishús. Þar hafði íbúi afskipti af manni eftir rúðubrot en þau enduðu í átökum. Áverkar voru minniháttar. Í Hafnarfirði voru einnig afskipti höfð af manni á heimili hans vegna vörslu fíkniefna. Lögreglumenn frá stöð 4, sem þjónustar Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ, sinntu útkalli vegna pars sem hljóp frá leigubifreið án þess að greiða reikning sinn. Ekki vildi betur til en svo að konan skildi tösku eftir í bílnum og þá eru upplýsingar til um manninn, sem verður kærður fyrir greiðslusvik. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Sjá meira
Skömmu síðar voru tveir ungir menn handteknir í miðborginni vegna gruns um að þeir væru að selja fíkniefni. Voru þeir vistaðir í fangageymslu en látnir lausir að lokinni skýrslutöku. Um kvöldmatarleytið var maður handtekinn í póstnúmerinu 105, þar sem ítrekað hafði verið tilkynnt um hann vegna þess hversu ölvaður hann var. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástands. Þá var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í miðborginni rétt fyrir klukkan 21. Hjólið hafði verið læst við hjólagrind en þjófurinn gerði sér lítið fyrir og tók bæði hjól og hjólagrind. Hjólagrindin fannst skömmu síðar en engar fregnir fara af hjólinu. Eftir miðnætti var tilkynnt um reiðhjólaslys en vitni sagði mann hafa komið á mikilli ferð niður Bankastrætið, yfir Lækjargötu og síðan ekið á steinstólpa við Lækjartorg. Maðurinn var með áverka í andliti og var fluttur á Landspítala með sjúkrabifreið. Í Hafnarfirði var tilkynnt um slagsmál eða líkamsárás við fjölbýlishús. Þar hafði íbúi afskipti af manni eftir rúðubrot en þau enduðu í átökum. Áverkar voru minniháttar. Í Hafnarfirði voru einnig afskipti höfð af manni á heimili hans vegna vörslu fíkniefna. Lögreglumenn frá stöð 4, sem þjónustar Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ, sinntu útkalli vegna pars sem hljóp frá leigubifreið án þess að greiða reikning sinn. Ekki vildi betur til en svo að konan skildi tösku eftir í bílnum og þá eru upplýsingar til um manninn, sem verður kærður fyrir greiðslusvik.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Sjá meira