Jarðskjálfti 5,9 að stærð á Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. október 2021 23:03 Jarðskjálftinn reið yfir Norðureyju Nýja-Sjálands fyrir skemmstu. Getty/Bridget Cameron Jarðskjálfti sem mældist 5,9 að stærð reið yfir á Norðureyju Nýja-Sjálands nú fyrir stuttu. Upptök skjálftans voru á miðri eyjunni en hann er sagður hafa fundist víðast hvar í landinu, þar á meðal á Suðureyjunni. New Zealand Herald greinir frá þessu. Jarðskjálftinn átti upptök sín um þrjátíu kílómetra suðvestur af Taumarunui á 210 kílómetra dýpi. A bit of a shaky start to a long weekend for many of us. We hope everyone is feeling ok after that. It's good reminder to practice Drop, Cover and Hold for New Zealand ShakeOut next week. #eqnzhttps://t.co/sHNAXLYUwn— National Emergency Management Agency (@NZcivildefence) October 21, 2021 Skjálftinn fannst víða, þar á meðal í Auckland á Norðureyjunni og í Christchurch, sem er á Suðureyjunni. Meira en fjögur þúsund manns hafa tilkynnt skjálftann til GeoNet, lang felstir búsettir á miðri eða sunnarlega á Norðureyjunni. I got the Google alert about 15 seconds before that one! #eqnz - but the dog was barking before that even!— Half Inoculated Mysterious Hermit (@hamo_d) October 21, 2021 Þó svo að margir hafi fundið fyrir skjálftanum og víða þá virðast þeir sem búsettir eru við skjálftaupptökin ekki hafa fundið fyrir honum. Engar tilkynningar um tjón hafa enn borist yfirvöldum. Wow that got my heart racing! Short sharp jolt #eqnz— Julia de Ruiter (@JuliadeRuiter) October 21, 2021 Ekki er langt um liðið síðan skjálfti af stærðinni átta reið yfir Nýja-Sjáland en reglulega verða þar jarðskjálftar. Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
New Zealand Herald greinir frá þessu. Jarðskjálftinn átti upptök sín um þrjátíu kílómetra suðvestur af Taumarunui á 210 kílómetra dýpi. A bit of a shaky start to a long weekend for many of us. We hope everyone is feeling ok after that. It's good reminder to practice Drop, Cover and Hold for New Zealand ShakeOut next week. #eqnzhttps://t.co/sHNAXLYUwn— National Emergency Management Agency (@NZcivildefence) October 21, 2021 Skjálftinn fannst víða, þar á meðal í Auckland á Norðureyjunni og í Christchurch, sem er á Suðureyjunni. Meira en fjögur þúsund manns hafa tilkynnt skjálftann til GeoNet, lang felstir búsettir á miðri eða sunnarlega á Norðureyjunni. I got the Google alert about 15 seconds before that one! #eqnz - but the dog was barking before that even!— Half Inoculated Mysterious Hermit (@hamo_d) October 21, 2021 Þó svo að margir hafi fundið fyrir skjálftanum og víða þá virðast þeir sem búsettir eru við skjálftaupptökin ekki hafa fundið fyrir honum. Engar tilkynningar um tjón hafa enn borist yfirvöldum. Wow that got my heart racing! Short sharp jolt #eqnz— Julia de Ruiter (@JuliadeRuiter) October 21, 2021 Ekki er langt um liðið síðan skjálfti af stærðinni átta reið yfir Nýja-Sjáland en reglulega verða þar jarðskjálftar.
Nýja-Sjáland Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira