Hundur sem bítur og klórar Daði Már Kristófersson skrifar 23. september 2021 12:30 Frá því ég man eftir mér hafa kosningar á Íslandi alltaf snúist um loforð. Ég varð mjög hissa þegar ég bjó í Noregi og varð vitni að kosningum þar. Hvar voru loforðin? Ég held að loforðin hér eigi sér skýringu. Við erum stöðugt að gera nýjar leiðréttingar á velferðarkerfinu. En þær duga skammt. Verðbólgan, sem ótöðugur gjaldmiðill skapar, étur þær upp. Ný aðkallandi vandamál koma upp og í kjölfarið ný loforð. Loforðastjórnmálin verða ofaná. Íslendingar eru eins og maður sem leyfir skapstygga hundinum sínum að sofa upp í hjá sér af því að án hans verður honum kalt. Þó hlýni um stund verðum hann á hverjum morgni að plástra ný bit og klórför eftir blessaðan hundinn. Væri ekki betra að hækka í ofnunum og láta hundinn sofa á gólfinu? Viðreisn þorir að ráðast að rótum vandans. Við ætlum að tryggja stöðugleika þannig að leiðréttingarnar verði varanlegar. Þetta er ástæðan fyrir mikilli áherslu Viðreisnar á stöðugt gengi krónunnar. Með stöðugu gengi hverfur ein meginuppspretta óstöðugleikans. Kostnaðurinn við að reka samfélagið lækkar og stefna í velferðarmálum getur staðið til lengri tíma. Plástrar verða óþarfir. Langtímasýn tekur við. Þitt er valið. Ef þú hefur fengið nóg af biti, klórum og plástrum settu þá X við C og kjóstu Viðreisn. Höfundur er varaformaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Daði Már Kristófersson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Frá því ég man eftir mér hafa kosningar á Íslandi alltaf snúist um loforð. Ég varð mjög hissa þegar ég bjó í Noregi og varð vitni að kosningum þar. Hvar voru loforðin? Ég held að loforðin hér eigi sér skýringu. Við erum stöðugt að gera nýjar leiðréttingar á velferðarkerfinu. En þær duga skammt. Verðbólgan, sem ótöðugur gjaldmiðill skapar, étur þær upp. Ný aðkallandi vandamál koma upp og í kjölfarið ný loforð. Loforðastjórnmálin verða ofaná. Íslendingar eru eins og maður sem leyfir skapstygga hundinum sínum að sofa upp í hjá sér af því að án hans verður honum kalt. Þó hlýni um stund verðum hann á hverjum morgni að plástra ný bit og klórför eftir blessaðan hundinn. Væri ekki betra að hækka í ofnunum og láta hundinn sofa á gólfinu? Viðreisn þorir að ráðast að rótum vandans. Við ætlum að tryggja stöðugleika þannig að leiðréttingarnar verði varanlegar. Þetta er ástæðan fyrir mikilli áherslu Viðreisnar á stöðugt gengi krónunnar. Með stöðugu gengi hverfur ein meginuppspretta óstöðugleikans. Kostnaðurinn við að reka samfélagið lækkar og stefna í velferðarmálum getur staðið til lengri tíma. Plástrar verða óþarfir. Langtímasýn tekur við. Þitt er valið. Ef þú hefur fengið nóg af biti, klórum og plástrum settu þá X við C og kjóstu Viðreisn. Höfundur er varaformaður Viðreisnar.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun