Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum Andri Már Eggertsson skrifar 15. september 2021 19:00 Jóhannes Karl var sáttur með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. „Við unnum leikinn, það skiptir öllu máli. ÍR gerði þetta erfitt fyrir okkur. Þeir hafa gert vel í þessari keppni og létu okkur hafa fyrir hlutunum." „Við byrjuðum leikinn afar illa. ÍR gerði vel í að spila sig í gegnum okkur. Sérstaklega á vinstri kantinum, sem skilaði þeim marki. Við vorum klaufar að loka ekki á þær stöður sem þeir komust í," sagði Jóhannes Karl um spilamennsku ÍR. Pétur Hrafn Friðriksson kom ÍR yfir. Eftir mark Péturs kom skjálfti í leikmenn ÍA sem hefði getað kostað þá mark. „Það var skjálfti í okkur líka fyrir mark Péturs. Við vorum allt of smeykir. Við hefðum átt að byrja leikinn af meiri krafti. Mark ÍR hafði jákvæð áhrif á okkur. Að því leyti að við áttuðum okkur á að þetta var ekki auðvelt verkefni." „Strákarnir mínir sýndu síðan þolinmæði og gerðum við það sem þurfti til að komast í undanúrslitin. Við vissum að allir bikarleikir eru erfiðir, önnur úrslit í dag sýndu það." Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik sýndu Skagamenn mátt sinn og unnu leikinn 1-3. „Við hefðum getað skorað fleiri mörk í leiknum. Ég hefði viljað sjá okkur loka þessum leik fyrr. Svona er bikarinn það er alltaf spenna í þessum leikjum. Mér leið síðan talsvert betur þegar við skoruðum þriðja markið." „Mjólkurbikarinn skiptir okkur máli og við ætlum að fara alla leið," sagði Jóhannes Karl að lokum. Mjólkurbikarinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
„Við unnum leikinn, það skiptir öllu máli. ÍR gerði þetta erfitt fyrir okkur. Þeir hafa gert vel í þessari keppni og létu okkur hafa fyrir hlutunum." „Við byrjuðum leikinn afar illa. ÍR gerði vel í að spila sig í gegnum okkur. Sérstaklega á vinstri kantinum, sem skilaði þeim marki. Við vorum klaufar að loka ekki á þær stöður sem þeir komust í," sagði Jóhannes Karl um spilamennsku ÍR. Pétur Hrafn Friðriksson kom ÍR yfir. Eftir mark Péturs kom skjálfti í leikmenn ÍA sem hefði getað kostað þá mark. „Það var skjálfti í okkur líka fyrir mark Péturs. Við vorum allt of smeykir. Við hefðum átt að byrja leikinn af meiri krafti. Mark ÍR hafði jákvæð áhrif á okkur. Að því leyti að við áttuðum okkur á að þetta var ekki auðvelt verkefni." „Strákarnir mínir sýndu síðan þolinmæði og gerðum við það sem þurfti til að komast í undanúrslitin. Við vissum að allir bikarleikir eru erfiðir, önnur úrslit í dag sýndu það." Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik sýndu Skagamenn mátt sinn og unnu leikinn 1-3. „Við hefðum getað skorað fleiri mörk í leiknum. Ég hefði viljað sjá okkur loka þessum leik fyrr. Svona er bikarinn það er alltaf spenna í þessum leikjum. Mér leið síðan talsvert betur þegar við skoruðum þriðja markið." „Mjólkurbikarinn skiptir okkur máli og við ætlum að fara alla leið," sagði Jóhannes Karl að lokum.
Mjólkurbikarinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45