Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af Zlatan á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 15:44 Zlatan Ibrahimovic flaug ekki með AC Milan liðinu til Englands heldur einbeitir hann sér að því að ná sér góðum eftir að hafa fundið fyrir sársauka á æfingu í morgun. Getty/Emmanuele Ciancaglin Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með AC Milan á Anfield annað kvöld þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. Zlatan spilaði með AC Milan um helgina og skoraði þá á móti Lazio. Forráðamenn AC Milan ákváðu hins vegar að skilja hann eftir heima á Ítalíu. Zlatan will miss Milan s Champions League opener vs. Liverpool on Wednesday due to an achilles injury, per multiple reports pic.twitter.com/Q1VFpbYPiq— B/R Football (@brfootball) September 14, 2021 AC Milan vildi ekki taka neina áhættu með Zlatan sem er að ná sér af hásinarmeiðslum. „Ibrahimovic hefði verið í byrjunarliðinu,“ sagði Stefano Pioli, þjálfari AC Milan, á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Hásin getur alltaf bólgnað upp eftir fjögurra mánaða fjarveru. Hann var í góðu lagi en var aumur eftir leikinn á sunnudaginn. Hann reyndi að æfa í morgun en fann fyrir sársauka og það er engin ástæða til að taka áhættu á þessum tímapunkti á leiktíðinni,“ sagði Pioli. Zlatan Ibrahimovic ruled out of AC Milan s trip to Liverpool https://t.co/dsUHvUDxj7— Independent Sport (@IndoSport) September 14, 2021 „Leikurinn annað kvöld er mjög mikilvægur en við eigum líka fullt af slíkum leikjum eftir,“ sagði Pioli. Piolo sagði ekki hafa áhyggjur af framlínunni enda getur hann treyst á þá Ante Rebic og Olivier Giroud í leiknum á Anfield. Zlatan Ibrahimovic hefur unnið marga titla á sínum sigursæla ferli en hann á eftir að vinna Meistaradeildina. Hann hefur skorað 48 mörk í 120 leikjum í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Zlatan spilaði með AC Milan um helgina og skoraði þá á móti Lazio. Forráðamenn AC Milan ákváðu hins vegar að skilja hann eftir heima á Ítalíu. Zlatan will miss Milan s Champions League opener vs. Liverpool on Wednesday due to an achilles injury, per multiple reports pic.twitter.com/Q1VFpbYPiq— B/R Football (@brfootball) September 14, 2021 AC Milan vildi ekki taka neina áhættu með Zlatan sem er að ná sér af hásinarmeiðslum. „Ibrahimovic hefði verið í byrjunarliðinu,“ sagði Stefano Pioli, þjálfari AC Milan, á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Hásin getur alltaf bólgnað upp eftir fjögurra mánaða fjarveru. Hann var í góðu lagi en var aumur eftir leikinn á sunnudaginn. Hann reyndi að æfa í morgun en fann fyrir sársauka og það er engin ástæða til að taka áhættu á þessum tímapunkti á leiktíðinni,“ sagði Pioli. Zlatan Ibrahimovic ruled out of AC Milan s trip to Liverpool https://t.co/dsUHvUDxj7— Independent Sport (@IndoSport) September 14, 2021 „Leikurinn annað kvöld er mjög mikilvægur en við eigum líka fullt af slíkum leikjum eftir,“ sagði Pioli. Piolo sagði ekki hafa áhyggjur af framlínunni enda getur hann treyst á þá Ante Rebic og Olivier Giroud í leiknum á Anfield. Zlatan Ibrahimovic hefur unnið marga titla á sínum sigursæla ferli en hann á eftir að vinna Meistaradeildina. Hann hefur skorað 48 mörk í 120 leikjum í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira