Reykjavíkurmaraþonið blásið af Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2021 14:12 Ekkert verður af fagnaðarlátum Arnars Péturssonar maraþonhlaupara eða annarra hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið. Vísir/Vilheml Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 hefur verið aflýst í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Þar segir að álagið á samfélagið sem og heilbrigðiskerfið hafi verið mikið og mikil óvissa sé ennþá um framhaldið. „Eftir samtöl við Heilbrigðisráðuneytið, Almannavarnir, lögregluna, slökkviliðið, Reykjavíkurborg og skólaog íþróttasamfélagið þá getum við ekki tekið þá áhættu að valda auknu álagi á þessa aðila með því að halda hlaupið í ár. Það fer mikil vinna í að halda mörg þúsund manna hlaup, en undanfarin ár hafa hátt í 15.000 hlauparar tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allt hefur verið reynt, en stærsta hindrunin er fjöldatakmarkanir. Það er mjög leiðinlegt að hlaupararnir sem stefndu að góðum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu fá ekki keppnishlaupið sitt. „Þetta er vissulega svekkjandi fyrir hlaupasamfélagið og góðgerðarfélögin. Við getum ekki haldið Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með færri en 500 í hverju hólfi. Miðað við stöðuna núna og þá óvissu sem er um framhaldið þá lítur ekki út fyrir að fleiri en 100-200 megi koma saman í keppni 18. september. Þetta hefur verið langt ferli og er erfið ákvörðun.” segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR. Allir skráðir þátttakendur fá gjafabréf sem hægt verður að nota í viðburði ÍBR. Hlauptu þína leið og safnaðu „Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár, er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við höfum sett af stað átakið "Hlauptu þína leið" þar sem við viljum hvetja hlaupara til að hlaupa sjálfir og styrkja í leiðinni góðgerðarfélag að eigin vali á vefnum hlaupastyrkur.is. Í ár hafa safnast um 21 milljón en við viljum gjarnan safna meira fyrir góðgerðarfélögin þar sem við vitum að þetta skiptir þau miklu máli. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið frá 21. ágúst – 20. september og halda áfram að safna áheitum,“ segir Silja Úlfarsdóttir, upplýsingafulltrúi ÍBR. Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Eftir samtöl við Heilbrigðisráðuneytið, Almannavarnir, lögregluna, slökkviliðið, Reykjavíkurborg og skólaog íþróttasamfélagið þá getum við ekki tekið þá áhættu að valda auknu álagi á þessa aðila með því að halda hlaupið í ár. Það fer mikil vinna í að halda mörg þúsund manna hlaup, en undanfarin ár hafa hátt í 15.000 hlauparar tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allt hefur verið reynt, en stærsta hindrunin er fjöldatakmarkanir. Það er mjög leiðinlegt að hlaupararnir sem stefndu að góðum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu fá ekki keppnishlaupið sitt. „Þetta er vissulega svekkjandi fyrir hlaupasamfélagið og góðgerðarfélögin. Við getum ekki haldið Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með færri en 500 í hverju hólfi. Miðað við stöðuna núna og þá óvissu sem er um framhaldið þá lítur ekki út fyrir að fleiri en 100-200 megi koma saman í keppni 18. september. Þetta hefur verið langt ferli og er erfið ákvörðun.” segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR. Allir skráðir þátttakendur fá gjafabréf sem hægt verður að nota í viðburði ÍBR. Hlauptu þína leið og safnaðu „Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár, er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við höfum sett af stað átakið "Hlauptu þína leið" þar sem við viljum hvetja hlaupara til að hlaupa sjálfir og styrkja í leiðinni góðgerðarfélag að eigin vali á vefnum hlaupastyrkur.is. Í ár hafa safnast um 21 milljón en við viljum gjarnan safna meira fyrir góðgerðarfélögin þar sem við vitum að þetta skiptir þau miklu máli. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið frá 21. ágúst – 20. september og halda áfram að safna áheitum,“ segir Silja Úlfarsdóttir, upplýsingafulltrúi ÍBR.
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira