Missti ömmu sína í apríl en fékk ekki að vita það fyrr en hún hafði unnið gull á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 11:01 Sun Yingsha er hér í miðjunni með þeim Chen Meng og Wang Manyu í gulliði Kína í borðtennis kvenna. Getty/Fred Lee Gleðileg heimkoma gullverðlaunahafans Sun Yingsha af Ólympíuleikunum í Tókýó breyttist snögglega í mikla sorg. Sun fékk nefnilega ekki góðar fréttir þegar hún kom heim til sín í Kína. Hin tvítuga Yingsha vann bæði gull og silfur í borðtennis á leikunum. Hún tók silfur í einliðaleik og fékk síðan gullið í liðakeppninni. Sun Yingsha missti ömmu sína en þó ekki meðan á leikunum stóð. Fjölskylda Sun Yingsha vildi alls ekki trufla hana í aðdraganda Ólympíuleikanna. Þau héldu því leyndu að amma hennar hefði látist í apríl. Yingsha hóf æfingar með kínverska borðtennislandsliðinu fyrir þremur mánuðum og kom ekki aftur heim til sín fyrr en eftir leikana. Þetta voru lokaðar æfingarbúðir þar sem keppendur máttu ekki láta neitt trufla sig. Sun Yingsha einbeitt í leik á Ólympíuleikunum í Tókýó.AP/Kin Cheung Fjölskylda hennar vildi ekki búa til vandamál fyrir hana eða kínverska landsliðið. Ef Yingsha hefði fengið fréttirnar hefði hún örugglega viljað koma heim og um leið misst af mörgum æfingum ekki síst vegna þess að hún hefði þurft að eyða tíma í sóttkví. Yingsha var spennt fyrir því að koma heim og sýna ömmu sína gullverðlaunin og silfurverðlaunin sín en ekkert gat orðið að því. Faðir hennar sagði kínverskum fjölmiðlum frá því að þau hafi ákveðið að segja henni ekki frá láti ömmunnar. Þau sögðu við hana að amma hennar væru örugglega mjög stolt af henni í himnaríki. Borðtennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kína Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira
Hin tvítuga Yingsha vann bæði gull og silfur í borðtennis á leikunum. Hún tók silfur í einliðaleik og fékk síðan gullið í liðakeppninni. Sun Yingsha missti ömmu sína en þó ekki meðan á leikunum stóð. Fjölskylda Sun Yingsha vildi alls ekki trufla hana í aðdraganda Ólympíuleikanna. Þau héldu því leyndu að amma hennar hefði látist í apríl. Yingsha hóf æfingar með kínverska borðtennislandsliðinu fyrir þremur mánuðum og kom ekki aftur heim til sín fyrr en eftir leikana. Þetta voru lokaðar æfingarbúðir þar sem keppendur máttu ekki láta neitt trufla sig. Sun Yingsha einbeitt í leik á Ólympíuleikunum í Tókýó.AP/Kin Cheung Fjölskylda hennar vildi ekki búa til vandamál fyrir hana eða kínverska landsliðið. Ef Yingsha hefði fengið fréttirnar hefði hún örugglega viljað koma heim og um leið misst af mörgum æfingum ekki síst vegna þess að hún hefði þurft að eyða tíma í sóttkví. Yingsha var spennt fyrir því að koma heim og sýna ömmu sína gullverðlaunin og silfurverðlaunin sín en ekkert gat orðið að því. Faðir hennar sagði kínverskum fjölmiðlum frá því að þau hafi ákveðið að segja henni ekki frá láti ömmunnar. Þau sögðu við hana að amma hennar væru örugglega mjög stolt af henni í himnaríki.
Borðtennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kína Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira