Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2021 22:00 Hart var barist í leik kvöldsins. Steve Bardens/Getty Images Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira