Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 07:02 Kristinn Jónsson innsiglaði sigur Blika með skoti af löngu færi. vísir/Diego Breiðablik á enn von um að komast áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur gegn írsku meisturunum í Shamrock Rovers í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Blikar lentu undir á 32. mínútu, þegar Graham Burke skoraði, en náðu að jafna strax í kjölfarið með marki Viktors Arnar Margeirssonar, eftir fyrirgjöf Óla Vals Ómarssonar. Óli Valur kom Blikum svo yfir með góðu skoti á 74. mínútu. Í uppbótartíma, þegar gestirnir lögðu allt í sölurnar til að jafna og sendu markvörð sinn fram í hornspyrnu, gerði Kristinn Jónsson svo þriðja mark Blika frá miðju, og var boltinn skemmtilega lengi á leiðinni í netið áður en mikill fögnuður braust út. Klippa: Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 Úrslitin þýða að Breiðablik er með fimm stig í 27. sæti og þarf sigur í lokaumferðinni næsta fimmtudag, gegn Strasbourg í Frakklandi, til að komast áfram. Strasbourg er efst í deildinni og öruggt um sæti í 16-liða úrslitunum, og spurning hvort sú staðreynd verði vatn á myllu Blika. Sigurinn í gær var fyrsti sigur Breiðabliks, á annarri leiktíð liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Sigurinn tryggir liðinu aukalega 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna, en sú upphæð fæst fyrir hvern sigur. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02 „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11 „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01 „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira
Blikar lentu undir á 32. mínútu, þegar Graham Burke skoraði, en náðu að jafna strax í kjölfarið með marki Viktors Arnar Margeirssonar, eftir fyrirgjöf Óla Vals Ómarssonar. Óli Valur kom Blikum svo yfir með góðu skoti á 74. mínútu. Í uppbótartíma, þegar gestirnir lögðu allt í sölurnar til að jafna og sendu markvörð sinn fram í hornspyrnu, gerði Kristinn Jónsson svo þriðja mark Blika frá miðju, og var boltinn skemmtilega lengi á leiðinni í netið áður en mikill fögnuður braust út. Klippa: Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 Úrslitin þýða að Breiðablik er með fimm stig í 27. sæti og þarf sigur í lokaumferðinni næsta fimmtudag, gegn Strasbourg í Frakklandi, til að komast áfram. Strasbourg er efst í deildinni og öruggt um sæti í 16-liða úrslitunum, og spurning hvort sú staðreynd verði vatn á myllu Blika. Sigurinn í gær var fyrsti sigur Breiðabliks, á annarri leiktíð liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Sigurinn tryggir liðinu aukalega 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna, en sú upphæð fæst fyrir hvern sigur.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02 „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11 „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01 „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira
Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. 11. desember 2025 17:02
„Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. 11. desember 2025 22:11
„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. 11. desember 2025 21:01
„Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. 11. desember 2025 20:40