Undirbúa endurbólusetningu viðkvæmra hópa Kjartan Kjartansson skrifar 5. ágúst 2021 21:42 Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. AP/J. Scott Applewhite Bandarísk sóttvarnayfirvöld undirbúa nú endurbólusetningu fólks með skerta ónæmiskerfisstarfsemi eins fljótt og hægt er. Kórónuveirusmitum fjölgar nú ört vestanhafs eins og víða annars staðar. Lyfjayfirvöld í Bandaríkjunum eiga enn eftir að gefa bóluefnum gegn kórónuveirunni fullt markaðsleyfi eða breyta bráðabirgðamarkaðsleyfi þeirra til að yfirvöld geti byrjað að mæla með endurbólusetningu. „Það er gríðarlega mikilægt fyrir okkur að gefa þessum einstaklingum örvunarskammtana sína og við vinnum núna að því,“ sagði Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. Ástæðan er sú að bóluefnin veiti mögulega ekki nógu mikla vernd þeim sem eru með skerta starfsemi ónæmiskerfis, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bandaríkin eru í hópi ríkja eins og Þýskalands, Frakklands, Ísraels og Íslands sem ætla að hunsa tilmæli Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að þau bíði með endurbólusetningu til þess að skerða ekki framboð á bóluefni til þróunarríkja. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í gær að hún teldi sig eiga skammta af bóluefni aflögu fyrir önnur ríki jafnvel þó að hún ráðist í endurbólusetningu eigin þegna. Covid-smitum fjölgaði um 43% á milli vikna í Bandaríkjunum í þessari viku og dauðsföllum um 39%. Þau hundrað þúsund smit sem greindust í gær voru þau flestu sem greinst hafa á einum degi í sex mánuði þar í landi. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sjá meira
Lyfjayfirvöld í Bandaríkjunum eiga enn eftir að gefa bóluefnum gegn kórónuveirunni fullt markaðsleyfi eða breyta bráðabirgðamarkaðsleyfi þeirra til að yfirvöld geti byrjað að mæla með endurbólusetningu. „Það er gríðarlega mikilægt fyrir okkur að gefa þessum einstaklingum örvunarskammtana sína og við vinnum núna að því,“ sagði Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. Ástæðan er sú að bóluefnin veiti mögulega ekki nógu mikla vernd þeim sem eru með skerta starfsemi ónæmiskerfis, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bandaríkin eru í hópi ríkja eins og Þýskalands, Frakklands, Ísraels og Íslands sem ætla að hunsa tilmæli Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að þau bíði með endurbólusetningu til þess að skerða ekki framboð á bóluefni til þróunarríkja. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í gær að hún teldi sig eiga skammta af bóluefni aflögu fyrir önnur ríki jafnvel þó að hún ráðist í endurbólusetningu eigin þegna. Covid-smitum fjölgaði um 43% á milli vikna í Bandaríkjunum í þessari viku og dauðsföllum um 39%. Þau hundrað þúsund smit sem greindust í gær voru þau flestu sem greinst hafa á einum degi í sex mánuði þar í landi.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sjá meira