Vann verðlaun á ÓL í Tókýó og hringur beið hennar þegar hún lenti heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 10:31 Jennifer Abel og Melissa Citrini Beaulieu með silfurverðlaunin sem þær unnu saman á Ólympíuleikunum í Tókýó. AP/Dmitri Lovetsky Þetta eru heldur betur minnisstæðir dagar fyrir kanadísku dýfingakonunni Jennifer Abel sem vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum. Jennifer Abel varð önnur í parakeppni á leikunum í keppni af þriggja metra palli en verðlaunin vann hún með löndu sinni Mélissu Citrini-Beaulieu. Kínverjarnir Shi Tingmao og Wang Han unnu gullið. Canadian diver Jennifer Abel got a silver in Tokyo ... and a diamond back home. ( : @JennAbel91) pic.twitter.com/RpjVNBnSOh— theScore (@theScore) August 4, 2021 Abel, sem er orðin 29 ára gömul, vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London 2012, þá með Emilie Heymans sem var tíu árum eldri en hún. Abel flaug aftur heim í gær og fékk heldur betur óvæntar og skemmtilegar móttökur á flugvellinum. Kærasti hennar, fyrrum hnefaleikameistarinn David Lemieux, beið ekkert boðanna heldur tók á móti henni á flugvellinum, fór niður á hné, rétti fram demantshring og bað hana að giftast sér. „Ég sagði já við sálufélaga minn,“ skrifaði Jennifer Abel á Instagram síðu sinni. Þar má einnig sjá myndbandið af því þegar Lemieux bað hennar svona óvart. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Abel || Olympic diver (@jennabel91) Dýfingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kanada Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Jennifer Abel varð önnur í parakeppni á leikunum í keppni af þriggja metra palli en verðlaunin vann hún með löndu sinni Mélissu Citrini-Beaulieu. Kínverjarnir Shi Tingmao og Wang Han unnu gullið. Canadian diver Jennifer Abel got a silver in Tokyo ... and a diamond back home. ( : @JennAbel91) pic.twitter.com/RpjVNBnSOh— theScore (@theScore) August 4, 2021 Abel, sem er orðin 29 ára gömul, vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London 2012, þá með Emilie Heymans sem var tíu árum eldri en hún. Abel flaug aftur heim í gær og fékk heldur betur óvæntar og skemmtilegar móttökur á flugvellinum. Kærasti hennar, fyrrum hnefaleikameistarinn David Lemieux, beið ekkert boðanna heldur tók á móti henni á flugvellinum, fór niður á hné, rétti fram demantshring og bað hana að giftast sér. „Ég sagði já við sálufélaga minn,“ skrifaði Jennifer Abel á Instagram síðu sinni. Þar má einnig sjá myndbandið af því þegar Lemieux bað hennar svona óvart. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Abel || Olympic diver (@jennabel91)
Dýfingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kanada Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira