Anton Sveinn og Snæfríður Sól báru íslenska fánann inn á Ólympíuleikvanginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 13:00 Snæfríður Sól og Anton Sveinn bera fána Íslands inn á Ólympíuleikvanginn með íslenska hópinn í bakgrunn. EPA-EFE/RITCHIE B. TONGO Sundfólkið Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir voru fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó sem hófst klukkan 11.00 í dag. Ísland var fyrst allra inn á leikvanginn - það er á eftir Grikklandi og flóttamannaliði Ólympíunefndarinnar. Ástæða þess að íslenski hópurinn var fyrstur inn er sú að á japönsku er Ísland skrifað アイスランド sem á latnesku letri skrifast sem Aisurando. Íslenski hópurinn var vissulega þriðji hópurinn inn á leikana. En þar sem Grikkland er alltaf fyrst inn á opnunarhátíðinni vegna stöðu sinnar í sögu leikanna og flóttamannalið Ólympíunefndarinnar kom þar á eftir til að vekja athygli á þeim málaflokki. Ísland á fjóra keppendur á Ólympíuleikunum; Snæfríði, Anton Svein, kringlukastarann Guðna Val Guðnason og skotmanninn Ásgeir Sigurgeirsson. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó. Mynd 1.Matthias Hangst/Getty Images Mynd 2.Jamie Squire/Getty Images Mynd 3.Clive Brunskill/Getty Images Fréttin hefur verið uppfærð. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Íslenski fáninn Tengdar fréttir Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30 Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Ísland var fyrst allra inn á leikvanginn - það er á eftir Grikklandi og flóttamannaliði Ólympíunefndarinnar. Ástæða þess að íslenski hópurinn var fyrstur inn er sú að á japönsku er Ísland skrifað アイスランド sem á latnesku letri skrifast sem Aisurando. Íslenski hópurinn var vissulega þriðji hópurinn inn á leikana. En þar sem Grikkland er alltaf fyrst inn á opnunarhátíðinni vegna stöðu sinnar í sögu leikanna og flóttamannalið Ólympíunefndarinnar kom þar á eftir til að vekja athygli á þeim málaflokki. Ísland á fjóra keppendur á Ólympíuleikunum; Snæfríði, Anton Svein, kringlukastarann Guðna Val Guðnason og skotmanninn Ásgeir Sigurgeirsson. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó. Mynd 1.Matthias Hangst/Getty Images Mynd 2.Jamie Squire/Getty Images Mynd 3.Clive Brunskill/Getty Images Fréttin hefur verið uppfærð.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Íslenski fáninn Tengdar fréttir Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30 Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30
Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30
Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00