Óvænt hættur 17 dögum fyrir mót Valur Páll Eiríksson skrifar 21. júlí 2021 23:01 Steve Cooper var orðaður við mörg störf í sumar en er nú hættur hjá Swansea eftir tveggja ára starf sem knattspyrnustjóri. Athena Pictures/Getty Images Steve Cooper gekk frá þjálfarastarfi sínu hjá Swansea City í dag eftir tveggja ára starf, þegar aðeins 17 dagar eru þar til keppni fer af stað í Championship-deildinni. Hinn 41 árs gamli Walesverji var nálægt því að stýra liðinu upp í úrvalsdeildina í vor. Cooper, sem áður þjálfaði unglingalandsliðs Englands og hjá Liverpool, var ráðinn knattspyrnustjóri Swansea sumarið 2019. Hann stýrði liðinu í tvö tímabil og í bæði skiptin komst það í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Í vor fór liðið alla leið í úrslit en laut í gras fyrir Brentford á Wembley í Lundúnum svo þeir síðarnefndu fór upp í deild þeirra bestu. Cooper var orðaður við fjölmörg laus störf í ensku deildunum í sumar, þar á meðal hjá Crystal Palace og West Bromwich Albion, en hélt áfram sem stjóri Swansea allt þar til í dag. Þrátt fyrir góðan árangur herma fregnir frá Bretlandi að samband milli hans og stjórnar félagsins hafi verið stirt vegna skorts á fjárfestingu frá eigendum félagsins. Þá var álit stuðningsmanna félagsins á Cooper misjafnt þar sem fótboltinn sem liðið spilaði undir hans stjórn þótti misskemmtilegur, en Swansea hefur verið rekið eftir gildum sem byggja á flæðandi og skemmtilegri knattspyrnu frá því að Roberto Martínez var þar við stjórnvölin og síðar Brendan Rodgers. Óvíst er hver tekur við velska liðinu en aðeins 17 dagar eru í fyrsta leik liðsins í Championship-deildinni, gegn Blackburn Rovers þann 7. ágúst. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Cooper, sem áður þjálfaði unglingalandsliðs Englands og hjá Liverpool, var ráðinn knattspyrnustjóri Swansea sumarið 2019. Hann stýrði liðinu í tvö tímabil og í bæði skiptin komst það í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Í vor fór liðið alla leið í úrslit en laut í gras fyrir Brentford á Wembley í Lundúnum svo þeir síðarnefndu fór upp í deild þeirra bestu. Cooper var orðaður við fjölmörg laus störf í ensku deildunum í sumar, þar á meðal hjá Crystal Palace og West Bromwich Albion, en hélt áfram sem stjóri Swansea allt þar til í dag. Þrátt fyrir góðan árangur herma fregnir frá Bretlandi að samband milli hans og stjórnar félagsins hafi verið stirt vegna skorts á fjárfestingu frá eigendum félagsins. Þá var álit stuðningsmanna félagsins á Cooper misjafnt þar sem fótboltinn sem liðið spilaði undir hans stjórn þótti misskemmtilegur, en Swansea hefur verið rekið eftir gildum sem byggja á flæðandi og skemmtilegri knattspyrnu frá því að Roberto Martínez var þar við stjórnvölin og síðar Brendan Rodgers. Óvíst er hver tekur við velska liðinu en aðeins 17 dagar eru í fyrsta leik liðsins í Championship-deildinni, gegn Blackburn Rovers þann 7. ágúst. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira