Stórfelld uppbygging seiðaeldis við Kópasker Kristján Már Unnarsson skrifar 19. júlí 2021 22:57 Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss. Einar Árnason Einhver mesta uppbygging í sögu Öxarfjarðar fer nú fram við Kópasker. Þar er risin 2.400 fermetra bygging sem fullyrt er að sé stærsta hús í sögu héraðsins. Frá því síðastliðið haust hafa milli þrjátíu og fjörutíu manns unnið að uppbyggingunni og allt upp í fimmtíu manns, þegar mest hefur gengið á. Að framkvæmdinni stendur fyrirtækið Rifós sem er í eigu Fiskeldis Austfjarða. „Hér er verið að byggja stórseiðastöð fyrir laxaseiði,“ sagði Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Seiðin verði síðan flutt til áframeldis í sjókvíum austur á fjörðum. Aðalbyggingin er 2.400 fermetrar að stærð.Einar Árnason Ef áform fyrirtækisins ganga eftir er þetta bara byrjunin. „Vonandi fáum við leyfi til þess að byggja hér fjögur hús. Þannig að hugmyndirnar eru miklar.“ -Hvað mun þetta veita mörgum störf þegar þetta verður allt komið í gang? „Við reiknum með tuttugu starfsmönnum hérna. Við erum þegar búnir að ráða sex til að vinna hér í þessu húsi,“ svarar Fannar. Laxaseiði eru komin fyrstu kerin.Einar Árnason Hann segir góðar aðstæður á Kópaskeri fyrir þessa starfsemi. „Hér er þetta náttúrlega byggt út af þessum heita sjó sem er hérna. Þannig að þetta eru kjöraðstæður fyrir stórseiðaeldi.“ Starfsemin er þegar hafin, vatn er komið í fyrstu kerin. „Og fyrstu prufuseiðin mætt. Lítur allt mjög vel út,“ segir Fannar. Nánar í frétt Stöðvar 2, sem send var út beint frá Kópaskeri: Fiskeldi Norðurþing Byggðamál Tengdar fréttir Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Frá því síðastliðið haust hafa milli þrjátíu og fjörutíu manns unnið að uppbyggingunni og allt upp í fimmtíu manns, þegar mest hefur gengið á. Að framkvæmdinni stendur fyrirtækið Rifós sem er í eigu Fiskeldis Austfjarða. „Hér er verið að byggja stórseiðastöð fyrir laxaseiði,“ sagði Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Seiðin verði síðan flutt til áframeldis í sjókvíum austur á fjörðum. Aðalbyggingin er 2.400 fermetrar að stærð.Einar Árnason Ef áform fyrirtækisins ganga eftir er þetta bara byrjunin. „Vonandi fáum við leyfi til þess að byggja hér fjögur hús. Þannig að hugmyndirnar eru miklar.“ -Hvað mun þetta veita mörgum störf þegar þetta verður allt komið í gang? „Við reiknum með tuttugu starfsmönnum hérna. Við erum þegar búnir að ráða sex til að vinna hér í þessu húsi,“ svarar Fannar. Laxaseiði eru komin fyrstu kerin.Einar Árnason Hann segir góðar aðstæður á Kópaskeri fyrir þessa starfsemi. „Hér er þetta náttúrlega byggt út af þessum heita sjó sem er hérna. Þannig að þetta eru kjöraðstæður fyrir stórseiðaeldi.“ Starfsemin er þegar hafin, vatn er komið í fyrstu kerin. „Og fyrstu prufuseiðin mætt. Lítur allt mjög vel út,“ segir Fannar. Nánar í frétt Stöðvar 2, sem send var út beint frá Kópaskeri:
Fiskeldi Norðurþing Byggðamál Tengdar fréttir Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45