Bjarki Már áfram í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2021 14:01 Bjarki Már Ólafsson verður áfram í Katar. Vísir Bjarki Már Ólafsson verður áfram hjá knattspyrnufélaginu Al Arabi í Katar þó svo að Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson séu horfnir á braut. Bjarki Már var ráðinn til Katar undir lok árs 2018. Starfaði hann sem bæði þjálfari og leikgreinandi er Heimir var við stjórnvölin. Á síðustu leiktíð var þarna mikil Íslendinganýlenda en landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék með liðinu og þá var Freyr Alexandersson einnig í þjálfarateyminu. Nú eru bæði Heimir og Freyr horfnir á braut en Bjarki Már hefur samið að nýju við félagið. Fótbolti.net greindi frá. „Hlutverk mitt verður ansi fjölbreytt til að byrja með. Snýst að miklu leyti um að finna réttu leikmennina til að styrkja liðið fyrir tímabilið og innleiða skýrari stefnu á því sviði,“ sagði Bjarki Már í viðtali við Fótbolti.net. „Þegar tímabil hefst mun ég svo halda um leikgreiningar , bæði á mótherjum okkar og á okkar eigin leikmönnum. Undirbúningstímabilið fór af stað í gær (mánudaginn 12. júlí) og á meðan enginn þjálfari hefur tekið til starfa hef ég stýrt æfingum ásamt tveimur styrktarþjálfurum og markmannsþjálfara liðsins. Þannig að þetta verður ansi fjölbreytt,“ sagði Bjarki Már einnig í viðtalinu við Fótbolti.net. Á meðan Bjarki Már og Aron Einar eru enn í Katar er óvíst hvað Heimir tekur sér fyrir hendur. Freyr er hins vegar búinn að semja við danska B-deildarliðið Lyngby. Fótbolti Katarski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Bjarki Már var ráðinn til Katar undir lok árs 2018. Starfaði hann sem bæði þjálfari og leikgreinandi er Heimir var við stjórnvölin. Á síðustu leiktíð var þarna mikil Íslendinganýlenda en landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék með liðinu og þá var Freyr Alexandersson einnig í þjálfarateyminu. Nú eru bæði Heimir og Freyr horfnir á braut en Bjarki Már hefur samið að nýju við félagið. Fótbolti.net greindi frá. „Hlutverk mitt verður ansi fjölbreytt til að byrja með. Snýst að miklu leyti um að finna réttu leikmennina til að styrkja liðið fyrir tímabilið og innleiða skýrari stefnu á því sviði,“ sagði Bjarki Már í viðtali við Fótbolti.net. „Þegar tímabil hefst mun ég svo halda um leikgreiningar , bæði á mótherjum okkar og á okkar eigin leikmönnum. Undirbúningstímabilið fór af stað í gær (mánudaginn 12. júlí) og á meðan enginn þjálfari hefur tekið til starfa hef ég stýrt æfingum ásamt tveimur styrktarþjálfurum og markmannsþjálfara liðsins. Þannig að þetta verður ansi fjölbreytt,“ sagði Bjarki Már einnig í viðtalinu við Fótbolti.net. Á meðan Bjarki Már og Aron Einar eru enn í Katar er óvíst hvað Heimir tekur sér fyrir hendur. Freyr er hins vegar búinn að semja við danska B-deildarliðið Lyngby.
Fótbolti Katarski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira