Hraunið streymir niður í Meradali gegnum gat í gígnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2021 11:16 Hér sést gusast úr gígnum í gær. Skjáskotið er tekið úr vefmyndavél Vísis. Skjáskot Virkni eldgossins við Fagradalsfjall hefur haldist nokkurn veginn óbreytt síðan í gærnótt, þegar gosið hófst að nýju með fullum krafti eftir lengsta óróahlé til þessa. Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að gat sé neðst í gígnum, þar sem hraun renni niður í Meradali, og þá nái gusurnar allt að tuttugu metra upp í loft þegar mest lætur. Hraun slettist nú upp úr gígnum í um tíu mínútur í senn að sögn Bjarka, með allt að kortershléum á milli stróka. „Það er örlítið lengra núna milli þessara púlsa sem hafa verið í gangi frá föstudagskvöldinu en það er enn í gangi og í morgunsárið var hægt að sjá gossvæðið og sjá í rautt frá höfuðborgarsvæðinu,“ segir Bjarki. „Hraun hefur runnið niður í Meradali í alla nótt frá gígnum sjálfum. Við höfum ekki orðið vör við að það renni annars staðar frá, nema kannski rennur í einhverjum lokuðum rásum einhvers staðar. Við vorum búin að sjá myndir í gær og myndband af gígnum sjálfum og það er gat neðst í gígnum. Það er úr þessu gati sem rennur niður úr Meradölum og svo auðvitað slettist eitthvað úr gígnum sjálfum en við höldum að þetta fari að mestu leyti í gegnum þetta gat.“ Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá gosinu úr vefmyndavél Vísis. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að gat sé neðst í gígnum, þar sem hraun renni niður í Meradali, og þá nái gusurnar allt að tuttugu metra upp í loft þegar mest lætur. Hraun slettist nú upp úr gígnum í um tíu mínútur í senn að sögn Bjarka, með allt að kortershléum á milli stróka. „Það er örlítið lengra núna milli þessara púlsa sem hafa verið í gangi frá föstudagskvöldinu en það er enn í gangi og í morgunsárið var hægt að sjá gossvæðið og sjá í rautt frá höfuðborgarsvæðinu,“ segir Bjarki. „Hraun hefur runnið niður í Meradali í alla nótt frá gígnum sjálfum. Við höfum ekki orðið vör við að það renni annars staðar frá, nema kannski rennur í einhverjum lokuðum rásum einhvers staðar. Við vorum búin að sjá myndir í gær og myndband af gígnum sjálfum og það er gat neðst í gígnum. Það er úr þessu gati sem rennur niður úr Meradölum og svo auðvitað slettist eitthvað úr gígnum sjálfum en við höldum að þetta fari að mestu leyti í gegnum þetta gat.“ Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá gosinu úr vefmyndavél Vísis.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira