Fyrrum framherji enska landsliðsins látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júlí 2021 09:31 Paul Mariner lék á sínum tíma 35 leiki fyrir enska landsliðið. Alex Trautwig/Getty Images Paul Mariner, fyrrum framherji enska landsliðsins, er látinn. Mariner, sem var 68 ára, lést í faðmi fjölskyldunnar eftir stutta baráttu við krabbamein. Mariner hóf feril sinn hjá Plymouth Argyle árið 1973, áður en hann færði sig yfir til Ipswich Town þrem árum seinna þar sem hann lék 260 leiki og skoraði í þeim 96 mörk. Með Ipswich vann Mariner enska bikarinn 1978 og Evrópubikarinn 1981. Hann lék einnig með Arsenal og Portsmouth á Englandi áður en hann færði sig út fyrir landsteinanna. Þar lék hann með Wollongong Wolves í Ástralíu og Albany Capitals og San Fransisco Bay í Bandaríkjunum. Á árunum 1977-1985 spilaði Mariner 35 leiki fyrir enska landsliðið og skoraði í þeim 13 mörk. Mariner snéri sér að þjálfun nokkrum árum eftir að leikmannaferli hans var lokið og var meðal annars aðalþjálfari hjá Plymouth Argyle og Toronto FC. We are devastated to hear the news of the passing of Town legend Paul Mariner at the age of 68.The thoughts of everyone at #itfc are with Paul s family and friends at this sad time.Thank you, Paul. pic.twitter.com/NpfEuDsWTa— Ipswich Town FC (@IpswichTown) July 10, 2021 Bretland Enski boltinn Andlát England Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Mariner hóf feril sinn hjá Plymouth Argyle árið 1973, áður en hann færði sig yfir til Ipswich Town þrem árum seinna þar sem hann lék 260 leiki og skoraði í þeim 96 mörk. Með Ipswich vann Mariner enska bikarinn 1978 og Evrópubikarinn 1981. Hann lék einnig með Arsenal og Portsmouth á Englandi áður en hann færði sig út fyrir landsteinanna. Þar lék hann með Wollongong Wolves í Ástralíu og Albany Capitals og San Fransisco Bay í Bandaríkjunum. Á árunum 1977-1985 spilaði Mariner 35 leiki fyrir enska landsliðið og skoraði í þeim 13 mörk. Mariner snéri sér að þjálfun nokkrum árum eftir að leikmannaferli hans var lokið og var meðal annars aðalþjálfari hjá Plymouth Argyle og Toronto FC. We are devastated to hear the news of the passing of Town legend Paul Mariner at the age of 68.The thoughts of everyone at #itfc are with Paul s family and friends at this sad time.Thank you, Paul. pic.twitter.com/NpfEuDsWTa— Ipswich Town FC (@IpswichTown) July 10, 2021
Bretland Enski boltinn Andlát England Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira