Vonarstjarna Spánverja „eins og hann sé fertugur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 19:30 Pedri hefur farið mikinn á EM í sumar. Vísir/UEFA via Getty Images Pedri, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, mun verða einn af bestu leikmönnum í sögu Spánar ef marka má liðsfélaga hans í spænska landsliðinu, Alvaro Morata. Pedri er aðeins 18 ára gamall og hefur fylgt fyrsta tímabili sínu með Barcelona vel eftir á yfirstandandi Evrópumóti með þeim spænsku. Pedri hefur byrjað hvern einasta leik á mótinu á meðan menn eins og Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, og Rodri, leikmaður Manchester City, verma tréverkið. Morata hefur sömuleiðis verið í burðarhlutverki hjá spænska liðinu á EM en hann ausir lofi yfir leikmanninn unga. „Pedri heillaði mig mjög. Hann spilar og er eins og hann sé 40 ára gamall. Það eru leikmenn sem þurfa langan tíma til að ná tökum á tilfinningum sínum, takast á við pressu, og styrkja sig andlega, en svo eru aðrir sem hafa það í eðli sínu.“ „Þetta er eitthvað sem ekki er hægt að kaupa, en getur bætt með tímanum - persónuleika og viðhorfið sem maður hefur, og það eru fáir sem hafa það til staðar. Vonandi verður hann heppinn með meiðsli vegna þess að hann verður án efa einn besti leikmaðurinn í sögu Spánar.“ sagði Morata. Pedri og Morata verða ásamt liðsfélögum sínum í eldlínunni þegar 8-liða úrslit EM fara af stað með leik Spánar og Sviss í St. Pétursborg á morgun. Spánn vann magnaðan 5-3 sigur á Króatíu eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitunum en Svisslendingar unnu ekki síður dramatískan sigur á heimsmeisturum Frakka eftir vítaspyrnukeppni. Leikur Spánar og Sviss hefst klukkan 16:00 á morgun en EM í dag hefur upphitun klukkan 15:20 á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Pedri er aðeins 18 ára gamall og hefur fylgt fyrsta tímabili sínu með Barcelona vel eftir á yfirstandandi Evrópumóti með þeim spænsku. Pedri hefur byrjað hvern einasta leik á mótinu á meðan menn eins og Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, og Rodri, leikmaður Manchester City, verma tréverkið. Morata hefur sömuleiðis verið í burðarhlutverki hjá spænska liðinu á EM en hann ausir lofi yfir leikmanninn unga. „Pedri heillaði mig mjög. Hann spilar og er eins og hann sé 40 ára gamall. Það eru leikmenn sem þurfa langan tíma til að ná tökum á tilfinningum sínum, takast á við pressu, og styrkja sig andlega, en svo eru aðrir sem hafa það í eðli sínu.“ „Þetta er eitthvað sem ekki er hægt að kaupa, en getur bætt með tímanum - persónuleika og viðhorfið sem maður hefur, og það eru fáir sem hafa það til staðar. Vonandi verður hann heppinn með meiðsli vegna þess að hann verður án efa einn besti leikmaðurinn í sögu Spánar.“ sagði Morata. Pedri og Morata verða ásamt liðsfélögum sínum í eldlínunni þegar 8-liða úrslit EM fara af stað með leik Spánar og Sviss í St. Pétursborg á morgun. Spánn vann magnaðan 5-3 sigur á Króatíu eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitunum en Svisslendingar unnu ekki síður dramatískan sigur á heimsmeisturum Frakka eftir vítaspyrnukeppni. Leikur Spánar og Sviss hefst klukkan 16:00 á morgun en EM í dag hefur upphitun klukkan 15:20 á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira