Þyngdartap Kim vekur upp spurningar um heilsu hans Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2021 14:32 Kim Jong-un virðist hafa tekið sig á. Myndin vinstra megin var tekin í febrúar en sú síðari í þessari viku. Vísir/AP Nýlegar myndir benda til þess að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi grennst töluvert að undanförnu. Þær hafa vakið miklar vangaveltur um heilsufar leiðtogans. Kim hefur verið þekktur fyrir þykja sopinn góður og reykja. Þá er létust faðir hans og afi báðir úr hjartasjúkdómum. Sérfræðingar hafa því talað um að holdafar Kim gæti aukið líkur hans á hjarta- og æðasjúkdómum. Nú virðist Kim, sem er 37 ára gamall, hafa tekið sig á því að á nýlegum myndum af honum í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu virðast kílóin hafa fokið af honum. AP-fréttastofan segir að sumir sérfræðingar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu áætli að Kim kunni að hafa tapað allt að tíu til tuttugu kílóum. Hong Min, greinandi við Þjóðareiningarstofnunina í Suður-Kóreu, segir að þyngdartapið bendi líklega frekar til þess að Kim hafi farið í heilsuátak en að hann þjáist af sjúkdómi. „Ef hann þjáðist af heilsubresti kæmi hann ekki fram opinberlega og stýrði þingi miðstjórnar Verkamannaflokksins,“ segir Hong og vísar til stórrar stjórnmálaráðstefnu sem stendur yfir í tvo til þrjá daga í þessari viku. Vangaveltur og orðrómar um heilsubrest Kim gengu fjöllunum hærra í fyrra þegar hann var ekki viðstaddur athöfn í tilefni af afmælisdegi afa síns, stofnanda alræðisríkisins. Þá spáðu sumir greinendur því að Kim Yo Jong, systir leiðtogans, væri næst í röðinni til að taka við af honum. Norður-Kórea Heilsa Matur Suður-Kórea Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Kim hefur verið þekktur fyrir þykja sopinn góður og reykja. Þá er létust faðir hans og afi báðir úr hjartasjúkdómum. Sérfræðingar hafa því talað um að holdafar Kim gæti aukið líkur hans á hjarta- og æðasjúkdómum. Nú virðist Kim, sem er 37 ára gamall, hafa tekið sig á því að á nýlegum myndum af honum í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu virðast kílóin hafa fokið af honum. AP-fréttastofan segir að sumir sérfræðingar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu áætli að Kim kunni að hafa tapað allt að tíu til tuttugu kílóum. Hong Min, greinandi við Þjóðareiningarstofnunina í Suður-Kóreu, segir að þyngdartapið bendi líklega frekar til þess að Kim hafi farið í heilsuátak en að hann þjáist af sjúkdómi. „Ef hann þjáðist af heilsubresti kæmi hann ekki fram opinberlega og stýrði þingi miðstjórnar Verkamannaflokksins,“ segir Hong og vísar til stórrar stjórnmálaráðstefnu sem stendur yfir í tvo til þrjá daga í þessari viku. Vangaveltur og orðrómar um heilsubrest Kim gengu fjöllunum hærra í fyrra þegar hann var ekki viðstaddur athöfn í tilefni af afmælisdegi afa síns, stofnanda alræðisríkisins. Þá spáðu sumir greinendur því að Kim Yo Jong, systir leiðtogans, væri næst í röðinni til að taka við af honum.
Norður-Kórea Heilsa Matur Suður-Kórea Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira