Silfurkona frá ÓL hættir við að keppa á leikunum í ár vegna öfugugga í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 14:00 Madeline Groves með silfurverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Getty/ Jean Catuffe Ástralska Ólympíusundkonan Madeline Groves ætlar ekki að mæta á ástralska úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Hún keppir því ekki á leikunum í sumar. Hin 26 ára gamla Groves vann tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan og er í hópi bestu sundkvenna Ástrala. This is why I also will not be competing in this year s Olympics https://t.co/sV9rJSQvkh— Mollie Goodfellow (@hansmollman) June 10, 2021 Árið 2020 sagði hún frá því að hún hafi kvartað undir ónefndum aðila sem lét henni líða mjög óþægilega. Þessi ákvörðun hennar nú er án nokkurs vafa tengt því máli. Ástæðan fyrir því að hún er ekki tilbúin að keppa um sæti í Ólympíuliði Ástrala sagði hún vera öfuguggahátt og kvenhatur í íþróttunum eða „misogynistic perverts“ eins og hún orðaði það. „Látum þetta verða kennslustund fyrir alla kvenhaturs öfuguggana og þá sem sleikja þá upp,“ skrifaði Madeline Groves meðal annars í færslu sinni. Sundsamband Ástralíu segist taka allar ásakanir um kynferðislega áreitni mjög alvarlega. Sambandið hafði líka samband við Groves vegna þess sem hún talaði um í nóvember og desember síðastliðnum. Hún hafi hins vegar neitað að gefa upp frekari upplýsingar og ekki væri vitað um fleiri kvartanir. View this post on Instagram A post shared by Maddie Groves (@mad_groves) Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira
Hin 26 ára gamla Groves vann tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan og er í hópi bestu sundkvenna Ástrala. This is why I also will not be competing in this year s Olympics https://t.co/sV9rJSQvkh— Mollie Goodfellow (@hansmollman) June 10, 2021 Árið 2020 sagði hún frá því að hún hafi kvartað undir ónefndum aðila sem lét henni líða mjög óþægilega. Þessi ákvörðun hennar nú er án nokkurs vafa tengt því máli. Ástæðan fyrir því að hún er ekki tilbúin að keppa um sæti í Ólympíuliði Ástrala sagði hún vera öfuguggahátt og kvenhatur í íþróttunum eða „misogynistic perverts“ eins og hún orðaði það. „Látum þetta verða kennslustund fyrir alla kvenhaturs öfuguggana og þá sem sleikja þá upp,“ skrifaði Madeline Groves meðal annars í færslu sinni. Sundsamband Ástralíu segist taka allar ásakanir um kynferðislega áreitni mjög alvarlega. Sambandið hafði líka samband við Groves vegna þess sem hún talaði um í nóvember og desember síðastliðnum. Hún hafi hins vegar neitað að gefa upp frekari upplýsingar og ekki væri vitað um fleiri kvartanir. View this post on Instagram A post shared by Maddie Groves (@mad_groves)
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira