Segir átakanlegt að horfa daglega á persónulegar eigur hinna látnu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júní 2021 21:01 Astrid Lelarge býr á móti brunarústunum. STÖÐ2 Íbúi sem býr á móti húsinu að Bræðraborgarstíg sem brann fyrir tæpu ári síðan segist afar ósáttur við að húsið standi enn með öllu innbúi. Hún segir átakanlegt að horfa á persónulegar eigur hinna látnu og gagnrýnir að svæðið sé ekki þrifið. Eigur hinna látnu enn í byggingunni Þann 25. júní verður komið heilt ár frá brunanum á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu þar sem þrír létu lífið og fleiri slösuðust. Brunarústirnar eru enn sjáanlegar almenningi og eigur fórnarlambanna enn í byggingunni. Íbúi sem býr beint á móti brunarústunum horfir daglega upp á eyðilegginguna út um eldhúsgluggann. Hún segir hryllilegt að horfa upp á rústirnar en að sögn Astridar hefur svæðið aldrei verið þrifið. Í fréttinni hér að ofan má sjá fjarlægð húss Astridar og brunarústanna. Astrid hefur skelfilegar minningar af brunanum og segir átakanlegt að sjá eigur hinna látnu í gegnum eldhúsgluggann. Hún segist draga fyrir gluggana til að varna því að sjá persónulegar eigur hinna látnu. „Á hverjum degi sé ég brunarústirnar. Hér eru eigur fólksins sem bjó hér, nágranna minna,“ segir Astrid Lelarge, íbúi að Bræðraborgarstíg. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg standa tryggingamál því í vegi að húsið hafi ekki verið rifið. Astrid segir það þó algjört virðingarleysi að ekki hafi verið neglt fyrir glugga eða svæðið þrifið þar til rífa megi húsnæðið. Finnur enn reykjalykt „Ég man svo vel eftir þessu og stundum finn ég reykjarlykt, mest þegar rignir og þornar svo. Þá finn ég lykt af brunnu timbri. Það minnir mig á þennan atburð.“ Þá man hún harmleikinn sem átti sér stað fyrir ári síðan vel. „Ég bjóst ekki við að þetta tæki svona langan tíma,“ segir Astrid. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Eigur hinna látnu enn í byggingunni Þann 25. júní verður komið heilt ár frá brunanum á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu þar sem þrír létu lífið og fleiri slösuðust. Brunarústirnar eru enn sjáanlegar almenningi og eigur fórnarlambanna enn í byggingunni. Íbúi sem býr beint á móti brunarústunum horfir daglega upp á eyðilegginguna út um eldhúsgluggann. Hún segir hryllilegt að horfa upp á rústirnar en að sögn Astridar hefur svæðið aldrei verið þrifið. Í fréttinni hér að ofan má sjá fjarlægð húss Astridar og brunarústanna. Astrid hefur skelfilegar minningar af brunanum og segir átakanlegt að sjá eigur hinna látnu í gegnum eldhúsgluggann. Hún segist draga fyrir gluggana til að varna því að sjá persónulegar eigur hinna látnu. „Á hverjum degi sé ég brunarústirnar. Hér eru eigur fólksins sem bjó hér, nágranna minna,“ segir Astrid Lelarge, íbúi að Bræðraborgarstíg. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg standa tryggingamál því í vegi að húsið hafi ekki verið rifið. Astrid segir það þó algjört virðingarleysi að ekki hafi verið neglt fyrir glugga eða svæðið þrifið þar til rífa megi húsnæðið. Finnur enn reykjalykt „Ég man svo vel eftir þessu og stundum finn ég reykjarlykt, mest þegar rignir og þornar svo. Þá finn ég lykt af brunnu timbri. Það minnir mig á þennan atburð.“ Þá man hún harmleikinn sem átti sér stað fyrir ári síðan vel. „Ég bjóst ekki við að þetta tæki svona langan tíma,“ segir Astrid.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?