„Bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. maí 2021 13:00 Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel-og gistiþjónustu segir bráðvanta fólk í ferðaþjónustugeirann. Vísir Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir bráðvanta starfsfólk í geirann. Ferðaþjónustan sé að taka fyrr við sér en gert var ráð fyrir. Þá þurfi að ráða þúsundir aftur inn fyrir haustið. „Það heitir Geldingadalur og eldfjallið þar heldur áfram að gjósa og við líka eftir að hafa séð það og farið eins nálægt og við þorðum. Þetta sagði Bill Whitaker fréttamaður í 13 mínútna umfjöllun um eldgosið á Reykjanesi í þættinum 60 Minutes en þátturinn var sýndur síðasta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum og verður síðar á Stöð 2. Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir þetta gríðarlega landkynningu. „Ferðaþjónustan er að taka við sér hraðar en en við höfðum þorað að vona . Svona þættir eins og 60 Minutes og Good Morning America hafa báðir verið með glæsilega umfjöllun um eldgosið og þetta vekur svo gríðarlega athygli á okkur,“ segir Kristófer. Hann segir bráðvanta fólk til starfa í ferðaþjónustunni. Til að mynda vanti CenterHotels um 200 starfsmenn á næstu vikum og mánuðum en Kristófer er eigandi hótelsins. „Það bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu og Það er ekki hlaupið að því að fá það núna. Því miður eru margir farnir úr landi eða vinna annars staðar og svo er þetta ekki besti tíminn til að ráða inn fólk. Við höfum að sjálfsögðu alltaf fyrst samband við Vinnumálastofnun en þrátt fyrir að starfsfólk þar sé að gera sitt allra besta væri gott að ferlið gengi aðeins hraðar fyrir sig,“ segir Kristófer. Hann segir að það þurfi að ráða gríðarmarga fyrir haustið. „Ef við reiknum með að nálgast svipaða stöðu og við vorum í næsta haust þá þurfum við að ráða inn þúsundir í geirann,“ segir Kristófer að lokum. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17 Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02 Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Sjá meira
„Það heitir Geldingadalur og eldfjallið þar heldur áfram að gjósa og við líka eftir að hafa séð það og farið eins nálægt og við þorðum. Þetta sagði Bill Whitaker fréttamaður í 13 mínútna umfjöllun um eldgosið á Reykjanesi í þættinum 60 Minutes en þátturinn var sýndur síðasta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum og verður síðar á Stöð 2. Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir þetta gríðarlega landkynningu. „Ferðaþjónustan er að taka við sér hraðar en en við höfðum þorað að vona . Svona þættir eins og 60 Minutes og Good Morning America hafa báðir verið með glæsilega umfjöllun um eldgosið og þetta vekur svo gríðarlega athygli á okkur,“ segir Kristófer. Hann segir bráðvanta fólk til starfa í ferðaþjónustunni. Til að mynda vanti CenterHotels um 200 starfsmenn á næstu vikum og mánuðum en Kristófer er eigandi hótelsins. „Það bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu og Það er ekki hlaupið að því að fá það núna. Því miður eru margir farnir úr landi eða vinna annars staðar og svo er þetta ekki besti tíminn til að ráða inn fólk. Við höfum að sjálfsögðu alltaf fyrst samband við Vinnumálastofnun en þrátt fyrir að starfsfólk þar sé að gera sitt allra besta væri gott að ferlið gengi aðeins hraðar fyrir sig,“ segir Kristófer. Hann segir að það þurfi að ráða gríðarmarga fyrir haustið. „Ef við reiknum með að nálgast svipaða stöðu og við vorum í næsta haust þá þurfum við að ráða inn þúsundir í geirann,“ segir Kristófer að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17 Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02 Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Sjá meira
Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17
Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02