Sjáðu ótrúlegt mark Taremi, mark Bayern og skot Neymar sem höfnuðu í marksúlunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2021 14:30 Mark Porto var af dýrari gerðinni. Marcelo del Pozo/Reuters Porto og Bayern unnu 1-0 sigra á Chelsea og PSG í gærkvöld. Það dugði ekki til þar sem bæði liðin féllu úr leik en mörk gærkvöldsins má finna í fréttinni. Mark Porto er með flottari mörkum Meistaradeildarinnar í ár. Evrópumeistarar Bayern töpuðu 3-2 gegn Paris Saint-Germain á heimavelli sínum fyrir viku og þurftu því að vinna leik gærkvöldsins til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit. Klippa: Mark Bayern og skot Neymar í marksúlurnar Þeir unnu leikinn 1-0 þökk sé marki Eric Maxim Choupo-Moting en það dugði ekki til og Parísarliðið fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brasilíumaðurinn Neymar hélt í tvígang að hann hefði skorað en í bæði skiptin small knötturinn í marksúlm marks Manuels Neuer. Chelsea vann Porto 2-0 er liðin mættust í Portúgal fyrir viku og var því í góðum málum fyrir leik liðanna í gærkvöld. Porto skoraði seint í leiknum og vann leikinn 1-0 en tapaði einvíginu 2-1. Ef lífið væri sanngjarnt hefði mark Porto gilt sem tvö en það var hreint út sagt magnað. Klippa: Ótrúlegt mark Porto Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG í undanúrslit og Evrópumeistararnir úr leik Paris Saint-Germain eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir bráðfjörugan leik gegn Bayern München á heimavelli. Lokatölur 0-1 fyrir Bayern, en PSG fer áfram á útivallarmörkum eftir 2-3 sigur í München. 13. apríl 2021 21:00 Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto í Kvöld. Chelsea vann fyrri leikinn 2-0 og voru því í góðum málum fyrir leikinn í kvöld. 13. apríl 2021 21:00 Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. 13. apríl 2021 23:01 Telur sína menn ekki líklegasta til sigurs þó þeir hafi slegið út Evrópumeistarana Mauricio Pochettino tók ekki undir þá fullyrðingu að hans menn í Paris Saint-Germain væru líklegastir til að vinna Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sló ríkjandi meistara Bayern út í gærkvöld. 14. apríl 2021 08:01 Chelsea oftast enskra liða í undanúrslit Þrátt fyrir 0-1 tap á heimavelli gegn Porto í gær í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu komst Chelsea samt sem áður í undanúrslit keppninnar. Er þetta í áttunda sinn sem Chelsea kemst þangað en engu liði hefur tekist það oftar. 14. apríl 2021 09:31 Tuchel sagði Conceicao að „fokka sér“ Sergio Conceicao, knattspyrnustjóri Porto, segir að Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hafi sagt sér að fara til fjandans eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. 14. apríl 2021 12:30 Segir að Flick muni taka við Þýskalandi og Bayern hafi talað við Nagelsmann Lothar Matthäus segir það svo gott sem staðfest að Hans-Dieter Flick, þjálfari Bayern München, muni taka við þýska landsliðinu í sumar. Matthäus segir einnig að Bayern hafi nú þegar rætt við Julian Nagelsmann um að taka við liðinu. 14. apríl 2021 13:01 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Evrópumeistarar Bayern töpuðu 3-2 gegn Paris Saint-Germain á heimavelli sínum fyrir viku og þurftu því að vinna leik gærkvöldsins til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit. Klippa: Mark Bayern og skot Neymar í marksúlurnar Þeir unnu leikinn 1-0 þökk sé marki Eric Maxim Choupo-Moting en það dugði ekki til og Parísarliðið fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brasilíumaðurinn Neymar hélt í tvígang að hann hefði skorað en í bæði skiptin small knötturinn í marksúlm marks Manuels Neuer. Chelsea vann Porto 2-0 er liðin mættust í Portúgal fyrir viku og var því í góðum málum fyrir leik liðanna í gærkvöld. Porto skoraði seint í leiknum og vann leikinn 1-0 en tapaði einvíginu 2-1. Ef lífið væri sanngjarnt hefði mark Porto gilt sem tvö en það var hreint út sagt magnað. Klippa: Ótrúlegt mark Porto Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG í undanúrslit og Evrópumeistararnir úr leik Paris Saint-Germain eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir bráðfjörugan leik gegn Bayern München á heimavelli. Lokatölur 0-1 fyrir Bayern, en PSG fer áfram á útivallarmörkum eftir 2-3 sigur í München. 13. apríl 2021 21:00 Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto í Kvöld. Chelsea vann fyrri leikinn 2-0 og voru því í góðum málum fyrir leikinn í kvöld. 13. apríl 2021 21:00 Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. 13. apríl 2021 23:01 Telur sína menn ekki líklegasta til sigurs þó þeir hafi slegið út Evrópumeistarana Mauricio Pochettino tók ekki undir þá fullyrðingu að hans menn í Paris Saint-Germain væru líklegastir til að vinna Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sló ríkjandi meistara Bayern út í gærkvöld. 14. apríl 2021 08:01 Chelsea oftast enskra liða í undanúrslit Þrátt fyrir 0-1 tap á heimavelli gegn Porto í gær í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu komst Chelsea samt sem áður í undanúrslit keppninnar. Er þetta í áttunda sinn sem Chelsea kemst þangað en engu liði hefur tekist það oftar. 14. apríl 2021 09:31 Tuchel sagði Conceicao að „fokka sér“ Sergio Conceicao, knattspyrnustjóri Porto, segir að Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hafi sagt sér að fara til fjandans eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. 14. apríl 2021 12:30 Segir að Flick muni taka við Þýskalandi og Bayern hafi talað við Nagelsmann Lothar Matthäus segir það svo gott sem staðfest að Hans-Dieter Flick, þjálfari Bayern München, muni taka við þýska landsliðinu í sumar. Matthäus segir einnig að Bayern hafi nú þegar rætt við Julian Nagelsmann um að taka við liðinu. 14. apríl 2021 13:01 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
PSG í undanúrslit og Evrópumeistararnir úr leik Paris Saint-Germain eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir bráðfjörugan leik gegn Bayern München á heimavelli. Lokatölur 0-1 fyrir Bayern, en PSG fer áfram á útivallarmörkum eftir 2-3 sigur í München. 13. apríl 2021 21:00
Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto í Kvöld. Chelsea vann fyrri leikinn 2-0 og voru því í góðum málum fyrir leikinn í kvöld. 13. apríl 2021 21:00
Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. 13. apríl 2021 23:01
Telur sína menn ekki líklegasta til sigurs þó þeir hafi slegið út Evrópumeistarana Mauricio Pochettino tók ekki undir þá fullyrðingu að hans menn í Paris Saint-Germain væru líklegastir til að vinna Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sló ríkjandi meistara Bayern út í gærkvöld. 14. apríl 2021 08:01
Chelsea oftast enskra liða í undanúrslit Þrátt fyrir 0-1 tap á heimavelli gegn Porto í gær í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu komst Chelsea samt sem áður í undanúrslit keppninnar. Er þetta í áttunda sinn sem Chelsea kemst þangað en engu liði hefur tekist það oftar. 14. apríl 2021 09:31
Tuchel sagði Conceicao að „fokka sér“ Sergio Conceicao, knattspyrnustjóri Porto, segir að Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hafi sagt sér að fara til fjandans eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. 14. apríl 2021 12:30
Segir að Flick muni taka við Þýskalandi og Bayern hafi talað við Nagelsmann Lothar Matthäus segir það svo gott sem staðfest að Hans-Dieter Flick, þjálfari Bayern München, muni taka við þýska landsliðinu í sumar. Matthäus segir einnig að Bayern hafi nú þegar rætt við Julian Nagelsmann um að taka við liðinu. 14. apríl 2021 13:01