Segir lækni hafa stækkað brjóst hennar án samþykkis Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. mars 2021 21:27 Stone gaf nýverið út bók þar sem hún fjallar um atvikið, ásamt mörgu öðru. Frazer Harrison/Getty Bandaríska leikkonan Sharon Stone segir að skurðlæknir hafi sett í hana stærri brjóstapúða en hún hafði samþykkt, í aðgerð sem hún gekkst undir árið 2001, í kjölfar þess að góðkynja æxli voru fjarlægð úr brjóstum hennar. Læknirinn hafi stækkað brjóstin því hann teldi að Stone myndi líta betur út með „stærri og betri brjóst.“ Frá þessu greinir Stone í nýútgefinni bók, sem The Times vitnar í. Hún segir að hún hafi vaknað í kjölfar aðgerðarinnar og tekið eftir því að brjóstin væru stærri en rætt hafði verið um. „Þegar umbúðirnar voru teknar af mér uppgötvaði ég að brjóstin voru heilli skálarstærð stærri en þau áttu að vera,“ segir Stone og bætir við að lækninum hafi fundist stærri brjóst „henta mjaðmastærð“ leikkonunnar betur. „Hann breytti líkama mínum án minnar vitundar eða samþykkis.“ Í bók sinni, The Beauty of Living Twice, fjallar hin 63 ára gamla Stone um fleiri hluti, sem sumir hverjir hafa markað djúp spor í lífi hennar. Til að mynda fjallar hún um kynferðismisnotkun sem hún og Kelly systir hennar þurftu að þola af hendi afa síns, sem lauk ekki fyrr en hann lést þegar Stone var fjórtán ára gömul. Systir hennar var þá ellefu ára. Hollywood Lýtalækningar Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Læknirinn hafi stækkað brjóstin því hann teldi að Stone myndi líta betur út með „stærri og betri brjóst.“ Frá þessu greinir Stone í nýútgefinni bók, sem The Times vitnar í. Hún segir að hún hafi vaknað í kjölfar aðgerðarinnar og tekið eftir því að brjóstin væru stærri en rætt hafði verið um. „Þegar umbúðirnar voru teknar af mér uppgötvaði ég að brjóstin voru heilli skálarstærð stærri en þau áttu að vera,“ segir Stone og bætir við að lækninum hafi fundist stærri brjóst „henta mjaðmastærð“ leikkonunnar betur. „Hann breytti líkama mínum án minnar vitundar eða samþykkis.“ Í bók sinni, The Beauty of Living Twice, fjallar hin 63 ára gamla Stone um fleiri hluti, sem sumir hverjir hafa markað djúp spor í lífi hennar. Til að mynda fjallar hún um kynferðismisnotkun sem hún og Kelly systir hennar þurftu að þola af hendi afa síns, sem lauk ekki fyrr en hann lést þegar Stone var fjórtán ára gömul. Systir hennar var þá ellefu ára.
Hollywood Lýtalækningar Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira