Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2021 07:01 Asii Kleist Berthelsen varð í gær fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu. Sermitsiaq AG Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar. Frá þessu greindi miðillinn Sermitsiaq AG. Berthelsen leikur með danska knattspyrnuliðinu Fortuna Hjørring og þó liðið hafi tapað 5-0 fyrir Barcelona á heimavelli á miðvikudaginn, og einvíginu samtals 9-0, er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu getur hin 17 ára gamla Asii Kleist Berthelsen verið nokkuð ánægð með að hafa tekið þátt í leiknum. Hún kom inn af varamannabekk Fortuna Hjørring á 75. mínútu og lék síðustu fimmtán mínúturnar. Þar með skráði hún sig í sögubækur grænlenskrar knattspyrnu en hún er fyrsti Grænlendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeildeinni. Haustið 2019 varð Berthelsen fyrsta knattspyrnukonan frá Grænlandi til að vera valin í danska landsliðið. Hún var þá valin í U16 ára landslið Danmerkur. Það er því ljóst að við gætum því heyrt töluvert meira af Berthelsen á komandi árum. Fótbolti Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Grænland Tengdar fréttir Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Frá þessu greindi miðillinn Sermitsiaq AG. Berthelsen leikur með danska knattspyrnuliðinu Fortuna Hjørring og þó liðið hafi tapað 5-0 fyrir Barcelona á heimavelli á miðvikudaginn, og einvíginu samtals 9-0, er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu getur hin 17 ára gamla Asii Kleist Berthelsen verið nokkuð ánægð með að hafa tekið þátt í leiknum. Hún kom inn af varamannabekk Fortuna Hjørring á 75. mínútu og lék síðustu fimmtán mínúturnar. Þar með skráði hún sig í sögubækur grænlenskrar knattspyrnu en hún er fyrsti Grænlendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeildeinni. Haustið 2019 varð Berthelsen fyrsta knattspyrnukonan frá Grænlandi til að vera valin í danska landsliðið. Hún var þá valin í U16 ára landslið Danmerkur. Það er því ljóst að við gætum því heyrt töluvert meira af Berthelsen á komandi árum.
Fótbolti Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Grænland Tengdar fréttir Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17
Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10
Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn