Ný hraunflæðispá: Fjögur svæði þar sem gos gæti komið upp Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. mars 2021 19:42 Keilir og svæðið í kring séð úr lofti. Vísir/RAX Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur birt nýja hraunflæðispá þar sem miðað er við þróun jarðhræringanna á Reykjanesi frá því í nótt. Spáin gerir nú ráð fyrir fjórum svæðum þar sem eldgos gæti komið upp. Á meðfylgjandi korti sem hópurinn birtir á Facebook síðu sinni í kvöld eru svæðin merkt með litlum punktum það er við Móhálsadal, svæðið við Fagradalsfjall, við Sýlingafell og við Kauksvörðugjá. Tekið er fram í spánni að ekki sé möguleiki á því að eldgos komi upp á öllum svæðunum í einu, ef til eldgoss kemur. 20210304 12:00 Sæl öll hér kemur ný hraunflæðispá miðað við atburði næturinnar. Eldsuppkomunæmi reiknað kl 11 í morgun....Posted by Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands on Thursday, March 4, 2021 „Kortið sýnir mögulega hraunrennslis leiðir, ef litur er dökkur er líklegra að hraun fari þar um og að sama skapi ef litur er ljós eru mun minni líkur á að hraun fari þar um. Þar sem það er eru nánast engar líkur á að gjósi á öllum svæðum munu ávalt vera opnir vegir, eins og komið hefur áður fram hjá Þorvaldi. Þá er mikilvægt að hraun tekur tíma að renna og því ávalt viðrbragðstími. Kortið er til að glöggva okkur á hvar hraun gætu runnið um svo við getum betur búið okkur undir viðbragð. Við endurreiknum stöðuna eins fljótt og hægt er,“ segir í færslunni. Veðurstofa Íslands birti einnig í kvöld kort af mögulegu gossvæði þar sem áfram er gert ráð fyrir sömu sviðsmyndum hvað varðar líklegustu staðsetningu og mögulegt umfang goss. Áfram er gert ráð fyrir að gos geti brotist út þó svo að dregið hafi úr líkunum á því að það gerist á næstu klukkustundum. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Sjá meira
Á meðfylgjandi korti sem hópurinn birtir á Facebook síðu sinni í kvöld eru svæðin merkt með litlum punktum það er við Móhálsadal, svæðið við Fagradalsfjall, við Sýlingafell og við Kauksvörðugjá. Tekið er fram í spánni að ekki sé möguleiki á því að eldgos komi upp á öllum svæðunum í einu, ef til eldgoss kemur. 20210304 12:00 Sæl öll hér kemur ný hraunflæðispá miðað við atburði næturinnar. Eldsuppkomunæmi reiknað kl 11 í morgun....Posted by Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands on Thursday, March 4, 2021 „Kortið sýnir mögulega hraunrennslis leiðir, ef litur er dökkur er líklegra að hraun fari þar um og að sama skapi ef litur er ljós eru mun minni líkur á að hraun fari þar um. Þar sem það er eru nánast engar líkur á að gjósi á öllum svæðum munu ávalt vera opnir vegir, eins og komið hefur áður fram hjá Þorvaldi. Þá er mikilvægt að hraun tekur tíma að renna og því ávalt viðrbragðstími. Kortið er til að glöggva okkur á hvar hraun gætu runnið um svo við getum betur búið okkur undir viðbragð. Við endurreiknum stöðuna eins fljótt og hægt er,“ segir í færslunni. Veðurstofa Íslands birti einnig í kvöld kort af mögulegu gossvæði þar sem áfram er gert ráð fyrir sömu sviðsmyndum hvað varðar líklegustu staðsetningu og mögulegt umfang goss. Áfram er gert ráð fyrir að gos geti brotist út þó svo að dregið hafi úr líkunum á því að það gerist á næstu klukkustundum.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Sjá meira