Aukum verðmæti ullarinnar, ull er auðlind! Hulda Birna Baldursdóttir skrifar 4. mars 2021 16:00 Síðustu vikur hef ég átt samtal við sextán ára son minn, þar sem hann spurði mig um ull og um væntanlegt Ullarþon sem mamma hans er að aðstoða með. Ég varð að viðurkenna það að ég vissi ekkert svakalega mikið um ullina, en ég vissi um hvernig hann myndi skrá sig, hvenær skil voru og hvenær úrslit yrðu kynt. Forvitni unglingsins hvatti mig til þess að fræðast meira um ullina. Síðustu vikur, hef ég lært alveg helling. Jú ég vissi það að, ullin hefur verið til staðar svo elstu menn muna. Þegar tækifæri gafst, fór ég að segja honum frá ullinni, áttaði ég mig á hversu vanmetin auðlind ullin er. Ég minnist hannyrðatíma grunnskólagöngu minnar á Akranesi meira sem nokkrum ferðum á slysó, eftir eitthvað klúður hjá mér í tímum frú Borghildar. Ég náði þó í grunnskóla að prjóna eina lopapeysu sem endaði ekki betur en svo að í fyrsta þvotti varð svarta stóra lopapeysan að hörðum frístandandi skúlptúr eftir suðuþvott. Íslenska auðlindin sem býður upp á frábæra möguleika. Eiginleiki ullar Samkvæmt alnetinu eru eðliseiginleikar ullarinnar, gera hana togþolna og þjála. Þurr hiti feyskir ull. Hún harðnar við 100°C og við 130°C gulnar hún og molnar, kosturinn við hana er að hún brennur ekki. Áhrif raka og hita á ull eru sérstök. Raki og hiti gera ull þjála, sé þrýstingi beitt má móta hana. Hún geymist lengi óskemmd ef hitastig er eðlilegt og rakastig minna en 65%. Jóhanna Erla á Textílmiðstöðinni, sem er manna fróðust um ullina, sagði mér að ullin getur dregið upp allt að 45% þyngdar sinnar af raka án þess að maður finni að hún sé blaut. Aftur á móti getur maður merkt að hún sé köld. Vegna þessa mikla raka opnast ullarhárið sem verður til þess að ullin missir styrkleika sinn. Sem sagt ullin veikist í vatni og því má aldrei vinda ullarflíkur bara kreista. Magnað! Verði ull fyrir núningi þegar hún er blaut þófnar hún, því heitari sem hún er þeim mun meira þófnar hún. Ullin hleypur ekki en getur þæfst í vélþvotti og við hátt ph gildi. Hún er einnig frekar viðkvæm fyrir sól og brotnar fljótt niður í sólarljósi. Ullin þolir ekki þurrkara. Ull er gull? Þegar grannt er skoðað og tölur um þessa verðmætu auðlind okkar er staðreyndin sú að ullin er mikið flutt út en ekki nýtt. Við verðum að vikja þann góða sköpunarkraft, búa til eitthvað nýtt, nýta ullina í fleiri nýskapandi lausnir þvert á alla geira. Svo spurningin er getum við aukið verðmæti ullarinnar? Ég var svo heppin að fá þetta verkefni upp í hendurnar að efla nýsköpun ullarinnar, þá helst verðminnstu flokkana. Jú búa til nýsköpunarkeppni, Ullarþon! Lumar þú á mjúkri og hlýrri hugmynd? Eins og hér að ofan er þetta keppni í nýsköpun eða hugmyndum í fjórum flokkum. Keppt verður í eftirfarandi flokkum; 1. Þróun á vinnslu textíls úr óunninni ull, 2. Blöndun annarra hráefna við ull, 3. Ný afurð, 4. Stafrænar lausnir og rekjanleiki. Hvetjum alla áhugasama til að taka þátt! Skráning hófst 1. mars. Hægt er að taka þátt hvort heldur sem einstaklingur eða í teymi. Þátttakendur hafa aðgang að breiðum hóp leiðbeinenda á meðan Ullarþoninu stendur. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á Facebookar síðu „Ullarþon” eða á heimasíðu Textílmiðstöðvarinnar. Ég hlakka til að sjá verðmæti ullarinnar rjúka upp! Því jú ull er gull! Höfundur er verkefnastjóri Ullarþons 2021 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landbúnaður Nýsköpun Prjónaskapur Mest lesið Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Hver er þessi Davíð Oddsson? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson Skoðun „Lánin hækka – framtíðin minnkar“ Sveinn Óskar Sigurðsson Skoðun Þjóðkirkjan engu svarar – hylur sig í fræðilegri þoku Hilmar Kristinsson Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir Skoðun Dýrmæt þjóðfélagsgerð Eva Björk Valdimarsdóttir Skoðun Hey Pawels í harðindunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Geymt en ekki gleymt Ástþór Ólafsson Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Ný nálgun – sama markmið: Heimili fyrir fólkið í borginni Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Geymt en ekki gleymt Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Lánin hækka – framtíðin minnkar“ Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Skoðun Hey Pawels í harðindunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Dýrmæt þjóðfélagsgerð Eva Björk Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hver er þessi Davíð Oddsson? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar Skoðun Þjóðkirkjan engu svarar – hylur sig í fræðilegri þoku Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Borgarstefna kallar á aðgerðir og fjármagn Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Skjáheimsókn getur dimmu í dagsljós breytt Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru álverin á Íslandi útlensk? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Öryggisgæslu í Mjódd, núna, takk fyrir! Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Erum við ennþá hrædd við Davíð Oddsson? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Saman getum við komið í veg fyrir slag Alma D. Möller skrifar Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir skrifar Skoðun Blóðtaka er ekki landbúnaður Guðrún Scheving Thorsteinsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Svar til stjórnunarlegs ábyrgðarmanns frá Keflavík Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Finnbjörn A. Hermannson skrifar Skoðun 764/O9A: Kannt þú að vernda barnið á netinu? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn kjósa síður áminningarskyldu Ísak Einar Rúnarsson skrifar Skoðun Einkavæðing orkunnar, skattasniðganga og lífeyrissjóðir Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Er gervigreindarprestur trúlaus eða trúaður? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Skattaferðalandið Ísland Björn Ragnarsson skrifar Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Sjá meira
Síðustu vikur hef ég átt samtal við sextán ára son minn, þar sem hann spurði mig um ull og um væntanlegt Ullarþon sem mamma hans er að aðstoða með. Ég varð að viðurkenna það að ég vissi ekkert svakalega mikið um ullina, en ég vissi um hvernig hann myndi skrá sig, hvenær skil voru og hvenær úrslit yrðu kynt. Forvitni unglingsins hvatti mig til þess að fræðast meira um ullina. Síðustu vikur, hef ég lært alveg helling. Jú ég vissi það að, ullin hefur verið til staðar svo elstu menn muna. Þegar tækifæri gafst, fór ég að segja honum frá ullinni, áttaði ég mig á hversu vanmetin auðlind ullin er. Ég minnist hannyrðatíma grunnskólagöngu minnar á Akranesi meira sem nokkrum ferðum á slysó, eftir eitthvað klúður hjá mér í tímum frú Borghildar. Ég náði þó í grunnskóla að prjóna eina lopapeysu sem endaði ekki betur en svo að í fyrsta þvotti varð svarta stóra lopapeysan að hörðum frístandandi skúlptúr eftir suðuþvott. Íslenska auðlindin sem býður upp á frábæra möguleika. Eiginleiki ullar Samkvæmt alnetinu eru eðliseiginleikar ullarinnar, gera hana togþolna og þjála. Þurr hiti feyskir ull. Hún harðnar við 100°C og við 130°C gulnar hún og molnar, kosturinn við hana er að hún brennur ekki. Áhrif raka og hita á ull eru sérstök. Raki og hiti gera ull þjála, sé þrýstingi beitt má móta hana. Hún geymist lengi óskemmd ef hitastig er eðlilegt og rakastig minna en 65%. Jóhanna Erla á Textílmiðstöðinni, sem er manna fróðust um ullina, sagði mér að ullin getur dregið upp allt að 45% þyngdar sinnar af raka án þess að maður finni að hún sé blaut. Aftur á móti getur maður merkt að hún sé köld. Vegna þessa mikla raka opnast ullarhárið sem verður til þess að ullin missir styrkleika sinn. Sem sagt ullin veikist í vatni og því má aldrei vinda ullarflíkur bara kreista. Magnað! Verði ull fyrir núningi þegar hún er blaut þófnar hún, því heitari sem hún er þeim mun meira þófnar hún. Ullin hleypur ekki en getur þæfst í vélþvotti og við hátt ph gildi. Hún er einnig frekar viðkvæm fyrir sól og brotnar fljótt niður í sólarljósi. Ullin þolir ekki þurrkara. Ull er gull? Þegar grannt er skoðað og tölur um þessa verðmætu auðlind okkar er staðreyndin sú að ullin er mikið flutt út en ekki nýtt. Við verðum að vikja þann góða sköpunarkraft, búa til eitthvað nýtt, nýta ullina í fleiri nýskapandi lausnir þvert á alla geira. Svo spurningin er getum við aukið verðmæti ullarinnar? Ég var svo heppin að fá þetta verkefni upp í hendurnar að efla nýsköpun ullarinnar, þá helst verðminnstu flokkana. Jú búa til nýsköpunarkeppni, Ullarþon! Lumar þú á mjúkri og hlýrri hugmynd? Eins og hér að ofan er þetta keppni í nýsköpun eða hugmyndum í fjórum flokkum. Keppt verður í eftirfarandi flokkum; 1. Þróun á vinnslu textíls úr óunninni ull, 2. Blöndun annarra hráefna við ull, 3. Ný afurð, 4. Stafrænar lausnir og rekjanleiki. Hvetjum alla áhugasama til að taka þátt! Skráning hófst 1. mars. Hægt er að taka þátt hvort heldur sem einstaklingur eða í teymi. Þátttakendur hafa aðgang að breiðum hóp leiðbeinenda á meðan Ullarþoninu stendur. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á Facebookar síðu „Ullarþon” eða á heimasíðu Textílmiðstöðvarinnar. Ég hlakka til að sjá verðmæti ullarinnar rjúka upp! Því jú ull er gull! Höfundur er verkefnastjóri Ullarþons 2021
Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson Skoðun
Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar
Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar
Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar
Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson Skoðun
Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir Skoðun